Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 157

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 157
ORIENTALISM (2003) um jafhvel forystumenn Palestínuaraba fyrir að slá af kröfum sínum gagnvart ísraelum.8 Said bjó yfir fleiri hliðum. Hann átti það sameiginlegt með Adomo að hafa gríðarmikinn áhuga á tónlist; skrifaði mikið um hana, m.a. tónlistargagnrýni um árabil í bandaríska vikuritið The Nation.9 Hann sá jafhvel samsvörun milli tónlistar og ffæðilegrar nálgunar; kontrapunktur var honum viss fyrirmynd að því hvernig hann vildi segja ólíkar sögur í einu og sömu frásögninni.10 Slíka aðferð má greina í Culture and Imperialism (1993) sem hann skrifaði sem nokkurs konar ffamhald af Orientalism. Þar tekur hann til meðferðar þau óh'ku en þó tengdu ferli sem birtast í heims- valdastefnunni og viðbrögðum við henni á Indlandi og víðar í Asíu." Sú ritgerð sem hér fer á eftir ber vott um hvassa samfélagsrýni Saids en hana samdi hann á vordögum ársins 2003, fáeinum mánuðum fyrir andlát sitt, í tdlefni af endurúfgáfu Orientalism. Skömmu áður höfðu vestrænir herir undir forystu Banda- ríkjamanna og Breta og með samþykki hinna „staðföstu ríkja“ í „stríðinu gegn hryðjuverkum“ ráðist inn í Irak. I ritgerðinni setur Said hemaðinn í Irak í samhengi við umfjöllun sína um óríentalisma aldarfjórðungi áður. En Said kemur víðar við og tekur upp stef sem höfðu verið viðfangsefni hans í gegnum tíðina. Ahugi hans á hlutverki og stöðu menntamannsins rímar við þann þunga sem hann gjama lagði á að skilgreina sjálfan sig sem húmanista þó svo að margir þeirra sem litrið hefur verið á sem sporgöngumenn hans í fræðum kennd við póstkólóníalisma hafi tengt húman- isma því kenningakerfi sem þeir vildu spoma gegn.12 Þótt ritgerðin hafi verið skrifuð í upphafi Írakstríðsins, þegar hörmungar þess vora á byrjunarstigi, á efhi hennar ekki síður við í dag. Skörp greining Saids á orðræðu- og hagsmunabundnum forsendum hemaðarins í Irak sýnir mikilvægi gang- rýninnar fræðimennsku í að draga fram og afbyggja þær aðferðir til ofbeldis, kúgun- ar og mismununar sem innbyggðar em í vestræna menningu. Said ítrekar það sjón- armið að hlutlæg fræðimennska getd ekki staðið utan síns sögulega og póhtíska umhverfis og hvetur þannig menntamenn til að takast í skrifum sínum á við hinar ótölulegu birtingarmyndir óréttlætis í veröldinni. Ólajur Rastrick 8 Said gagnrýndi t.d. Arafat harðlega í aðdragandanum að Óslóarsamkomulaginu þar sem ekki var gert ráð fyrir að palestínskir flóttamenn fengju að snúa aftur tdl her- námssvæða ísraela frá því x Sex daga stríðinu. 9 Sjá t.d. bók hans Musical Elaborations, New York: Columbia University Press, 1991 og On Late Style: Music and Literature Against the Grain, New York: Pantheon Books, 2006. 10 Edward W. Said, „Culture and Imperialism“, Power, Politics and Culture, bls. 183- 207, bls. 184. 11 Edward W. Said, Culture and Imperialism, London: Chatto & Windus, 1993. 12 Sbr. t.d. Gyan Prakash, „Can the ‘Subaltem’ Ride? A Reply to O’Hanlon and Wash- brook“, Comparative Studies in Society and History, 34,1/1992, bls. 168-184; Robert Young, White Mythologies. Writing History and the West, London og New York: Rout- ledge, 1990, bls. 119-140. x55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.