Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 160

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 160
EDWARD W. SAID Orientalism má fínna lýsingu frá 1975 á borgarastyrjöldinm í Líbanon sem geisaði allt til 1990, en afleiðingar hennar má sjá enn í dag í linnu- lausu ofbeldi og viðurstyggilegum blóðsúthellingum. Við höfum horft upp á Óslóarferlið misheppnast, önnur intifada Palestínumanna hefur brotist út og við höfum orðið vitni að hræðilegum þjáningum þeirra á Vesturbakkanum og Gaza-svæðinu, en þangað hefur Israelsher ráðist inn að nýju og beitir reglulega F-16 herþotum og Apache-þyrlum á varn- arlausa óbrejuta borgara og er það hluti af þeirri refsingu sem fjöldinn er látinn gangast undir. Sjálfsmorðssprengjufýrirbærið er orðið þekkt og skelfileg eyðileggingin sem því fýlgir og náði auðvitað hámarki í hinum ægilegu og dómsdagslegu atburðum 11. september 2001, sem og eftir- leik þeirra í stríðinu gegn Irak og Afganistan. Þegar ég skrifa þessar línur stendur hin ólögmæta heimsveldisinnrás og hemám Breta og Bandaríkja- manna í Irak enn yfir og líkur em á áframhaldandi eyðileggingu, póli- tískri ólyrrð og ffekari innrásum; nokkuð sem er sannarlega óhugnan- legt að gera sér í hugarlund. Þetta er allt sagt vera hluti af einhverri ævarandi, gallharðri og óleysanlegri togstreitu mifli menningarheima. Engu að síður tel ég svo ekki vera. Aftur á móti vildi ég óska þess að ég gæti sagt að almennur skilningur á Mið-Austurlöndum, arabaheiminum og íslam hefði batnað nokkuð í Bandaríkjunum, en því miður er það ekki raunin. Af margvíslegum ástæð- um virðist ástandið vera talsvert betra í Evrópu. I Bandaríkjunum hafa viðhorfin harðnað, niðurlægjandi alhæfingar og klisjukennd sjónarmið sigurvegarans em meira áberandi, líkt og mddaleg valdaviðhorf og ein- feldningsleg fyrirlitning í garð þeirra sem aðhyllast aðrar trúarsetningar og í garð „hinna“. Þessi viðhorf hafa síðan fundið viðeigandi samsvörun í gripdeildum, ránum og eyðileggingu á söfhum og bókasöfhum í Irak. Það sem leiðtogar okkar og handbendi þeirra á fræðasviðinu virðast ófærir um að skilja er að ekki er hægt að þurrka söguna út eins og skrift af töflu svo að „við“ getum letrað okkar eigin ffamtíð á hana og þröngv- að fram okkar eigin lífsháttum sem fordæmi fýrir óæðri þjóðir að fylgja. Það er nokkuð algengt að heyra embættismenn í Washington og annars staðar tala um að breyta kortinu af Mið-Austurlöndum, rétt eins og hægt sé að skipuleggja ævaforn samfélög og fjölmargar þjóðir upp á nýtt eins og verið sé að blanda saman hnetum í skál. En þannig hefur oft verið staðið að málum í „Austurlöndum“, þessari hálf-goðsagnakenndu hugar- smíði sem hefur, ffá því Napóleon réðst inn í Egyptaland seint á átjándu 158
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.