Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 166

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 166
EDWARD W. SAID nm við sögu, menningu og félags- og hagfræðilegan raunveruleika. KQut- verk okkar er að víkka út umræðusviðið, ekki að setja takmörk sem eru samhljóða hömlum ríkjandi yfirvalda. Ég hef síðastliðin þrjátíu og fimm ár eytt miklum tíma í að tala fyrir réttindum palestínsku þjóðarmnar til sjálfsákvörðunar, en ég hef alltaf reynt að gera það með fullu tilhti til þess veruleika sem þjóð gyðinga hfir með og þeirra þjáninga sem hún þurfti að þola vegna ofsókna og þjóðarmorðs. Það ætti að vera kappsmál að beina baráttunni fyrir jöfnuði í Palestínu/Israel í átt að mannúðlegum markmiðum, það er að segja sambúð þjóðanna í stað þess að halda áífam á braut bælingar og afheitunar. Það er ekki tilviljun að ég bendi á að óríentahsmi og and-semítískar hugmjmdir í nútímanum eigi sér sameig- inlegar rætur. Það virðist þtn lífsnauðsynlegt að óháðir fræðimerm konú jafnan fram með annars konar líkön til að leysa af hólnú þau líkön sem hafa lengi verið ráðandi í Mið-Austurlöndum og annars staðar, en þau eru grundvölluð á gagnkvæmum fjandskap, eru hamlandi, smætta og einfalda alla hugsun. Ég kem nú að annars konar hkani í öðru samhengi, hkam sem hefur verið mér afar mikilvægt í mínu starfi. Ég er húmanisti, starfa á sviði bók- mennta og hef náð þeim aldri að ég lærði samanburðarbókmenntafræði fyrir fjörutíu árum, en ráðandi hugmyndár þeirra ffæða má rekja til loka átjándu aldar og byrjunar þeirrar mtjándu í Þýskalandi. En áður en lengra er haldið verð ég að geta um hið sérlega skapandi framlag Giambattista Vico, sem var heimspekingur og textaffæðingur ffá Napólí, en hug- myndir hans komu á undan og síuðust síðar inn í skrif þeirra þýsku hugs- uða sem ég vísa til hér á eftir. Þeir tilheyra tímabili Herders og Wolfs, síðar fylgdu í kjölfarið Goethe, Humbolt, Dilthey, Nietzsche og Gada- mer og loks hinir miklu textaffæðingar rómanskra mála á tuttugustu öld, Erich Auerbach, Leo Spitzer og Ernst Robert Curtius. I eyrum ungu kynslóðarinnar hljómar textaffæði mjög fomfálega og úrelt, en texta- ffæði er í raun sú túlkunarlistanna sem er mest blátt áfram og skapandi. I mínum huga er afbragðsgott dæmi um hana að finna í áhuga Goethes á íslam almennt og sérstaklega á skáldskap Hafiz,1’ en Goethe samdi West- Östlicher Diwan heltekinn af þessari ástríðu, og það verk gaf til kynna hug- myndir Goethes síðar um Weltliteratur, rannsóknir á bókmennmm alls 13 [Persneskt ljóðskáld á 14. öld.] 164
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.