Þjóðlíf - 01.07.1990, Qupperneq 105

Þjóðlíf - 01.07.1990, Qupperneq 105
Ur keanslustund við Heyrnleysingjaskólann. BARÁTTA FYRIR TÁKNMÁLIÐ Framtíð Heyrnleysingjaskólans í óvissu. Gunnar Salvarsson: Ekki hœgt að hugsa sér meiri andhverfu blöndunar en heyrnalausa og heyrendur í sama bekk. Heyrnarlausir eiga rétt á að táknmálið verði viðurkennt sem þeirra móðurmál. Er framhaldsskólinn lokaður heyrnarlausum? Heyrnarlausum fcekkar. — Við sjáum fram á fækkun nemenda hér í skólanum á næstu árum. Framtíð skólans er í mikilli óvissu. Ráðgjafar menntamálaráðherra hafa lagt til að skólinn verði lagður niður í núverandi mynd og að kennsla heyrnarlausra verði flutt í hinn almenna grunnskóla. Menntamálaráðherra hefur hins vegar tekið andmæli okkar til greina og fallið frá þeirri tillögu, sagði Gunnar Salvars- son skólastjóri Heyrnleysingjaskólans þegar Þjóðlíf leit þar inn nýverið til þess að kynna sér starfsemi hans. Nemendur við Heyrnleysingjaskól- ann eru um fjörutíu, og starfandi kennarar við skólann eru tuttugu og sex. SÆVAR GUÐBJÖRNSSON Nú fæðast að meðaltali um tvö heyrnar- laus börn á ári. Fæðingum heyrnarlausra barna hefur fækkað verulega eftir að bólu- setning gegn rauðum hundum var tekin upp hér á landi fyrir um áratug síðan og er útlit fyrir verulega fækkun nemenda í Heyrnleysingjaskólanum. Þrátt fyrir það telur Gunnar að full þörf sé fyrir skólann. — Eftir að hugmyndir um blöndun hafa orðið sterkari á síðustu árum hefur þeirrar tilhneigingar gætt að menn hafa haldið að þeir gætu steypt öllum í sama mótið, menn hafa sagt: fatlaðir annars vegar og ófatlaðir hins vegar og það ber að stefna að samskipan þessara hópa. Þessi hópur sem allt í einu er afmarkaður með hugtakinu fatlaðir, er mjög ólíkur innbyrðis. Við segjum hiklaust að heyrnarlausir eigi meiri samleið með heyrandi jafnöldrum og eigi ekki að vera settir undir þennan hatt, fatlaðir. Hins vegar er útilokað að blanda saman heyrnarlausum og heyrandi krökkum á grunnskólaaldri því að for- senda þess að til verði eitthvað sem heitir blöndun er að hóparnir tali sama mál, að það verði einhver samskipti á milli hóp- anna. Það er ekki nóg að krakkarnir sitji hlið við hlið. Þegar við erum að tala um SKOLAMAL ÞJÓÐLÍF 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.