Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2013, Qupperneq 102

Frjáls verslun - 01.07.2013, Qupperneq 102
102 FRJÁLS VERSLUN 7. 2013 Bjarki Hvannberg, forstöðumaður á eig­nastýringarsviði Arion banka, segir að fyrir suma felist besti sparnaðurinn í niðurgreiðslu lána en fyrir aðra getur verið skynsamlegt að safna sér fyrir útborgun íbúðar, safna í varasjóð til að mæta óvæntum útgjöldum eða fyrir sumarfríi næsta árs. „Ef ég ætti að nefna eitt sparn­ aðarform sem allir ættu að nýta sér er það viðbótarlífeyrissparn­ aður, þar sem mótframlag launagreiðandans gerir það að verkum að fyrir hverja sparaða krónu fæst önnur króna frá launa­ greiðanda sem ella fengist ekki. Þetta er sparnaður sem hugs­ aður er til að auðvelda árin eftir sextugt og þar til úttekt almenns lífeyris hefst.“ Mismunandi fjárfest­ ingarstefnur Boðið er upp á fjölbreytt úrval verðbréfa­ og fjárfestingarsjóða hjá Arion banka sem henta vel sem sparnaðarform, hvort sem er í reglubundnum sparnaði eða sem ávöxtunarkostur fyrir aðrar fjárhæðir til skemmri eða lengri tíma. „Fjárfestingarstefnur sjóðanna eru mismunandi, allt frá innlána­, skuldabréfa­ eða hlutabréfasjóð­ um til blandaðra sjóða. Sjóðirnir hafa svo misjafnlega mikið svig­ rúm til fjárfestinga í viðeigandi undirflokkum verðbréfa. Ef ég ætti að benda á einhverja sjóði umfram aðra fyrir almenna fjárfesta þá væru það Lausafjár ­ sjóður, Ríkisverðbréfasjóður, millilangur og Stefnir, Samval. Millilangi sjóðurinn hefur verið í rekstri frá 1986 og fjárfestir í verðtryggðum og óverðtryggðum bréfum með ríkisábyrgð. Sam­ valssjóðurinn hefur verið í rekstri frá 1996 og hefur rúmar fjárfest­ ingarheimildir en passar upp á áhættudreifingu með því að velja saman mismunandi eignaflokka. Að lokum er það Lausafjársjóð­ urinn sem er okkar nýjasta afurð og ávaxtar fé sjóðfélaga sinna þessa stundina eingöngu í innlán um en hefur jafnframt leyfi til að fjárfesta í ríkisvíxlum. Sjóðurinn er sá stærsti sinnar tegundar á Íslandi og fær í krafti stærðar sinnar umtalsvert betri innlánskjör en bjóðast almennt og njóta sjóðfélagar góðs af því. Ég hvet fólk til þess að kynna sér þessa sjóði betur á síðunni okkar þar sem þeir ættu að uppfylla þarfir flestra þegar kemur að sparnaði til skemmri og lengri tíma.“ Að undirbúa sig fyrir hið óvænta Arion banki er með sjóð sem fjárfestir eingöngu í hlutabréfum og aðra sem fjárfesta eingöngu í verðtryggðum eða óverðtryggð­ um bréfum með ábyrgð ríkisins og í raun allt þar á milli. „Það er mikilvægt að undirbúa sig fyrir hið óvænta eða gera áætlanir um hvernig skal standa straum af þekktum útgjöldum í framtíðinni. Að hafa sparnaðinn í áskrift gerir það að verkum að hann verður partur af mánaðar­ legum útgjöldum heimilisins. Von andi verður heimilið sem minnst vart við útgjöldin sem safn ast saman til nýtingar í fram ­ tíðinni þegar vænt eða óvænt útgjöld ber að garði.“ Hvað varðar viðbótarlífeyris­ sparn að segir Bjarki að fjárfest­ ingarleið skuli velja eftir aðstæðum fólks og hversu langt er í áætlaða úttekt. „Í flestum tilvikum velur fólk sér þá leið að hafa hærra hlutfall hlutabréfa þegar það er ungt og langt er í töku viðbótarlífeyris­ sparnaðar en minnka síðan áhættu þegar nær dregur úttekt. Það er hægt að velja að það sé gert sjálfkrafa en einnig getur sjóðfélagi stýrt því sjálfur hvaða leið er valin og aukið þannig eða minnkað vægi ákveðinna eigna­ flokka í séreignarsjóði sínum.“ „Boðið er upp á fjöl breytt úrval verð ­ bréfa­ og fjárfest­ ingar sjóða hjá arion banka sem henta vel sem sparnaðarform, hvort sem er í reglu­ bundnum sparnaði eða sem ávöxtunar ­ kostur fyrir aðrar fjárhæðir til skemmri eða lengri tíma.“ Mikið úrval sparnaðarleiða „Fjárfestingarstefnur sjóðanna eru mismunandi, allt frá innlána­, skuldabréfa­ eða hlutabréfasjóðum til blandaðra sjóða. sjóðirnir hafa svo misjafnlega mikið svigrúm til fjárfestingar í viðeigandi undirflokkum verðbréfa,“ segir Bjarki Hvannberg, forstöðumaður á eignastýringarsviði arion banka. Texti: Svava Jónsdóttir Mynd: Geir Ólafsson bjarki hvannberg. „að hafa sparnaðinn í áskrift gerir það að verkum að hann verður partur af mánaðarlegum útgjöldum heimilisins.“ A r i o n b a n k i FJÁRmÁL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.