Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2004, Qupperneq 101

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2004, Qupperneq 101
AGRIP VEGGSPJALDA / XII. VÍS NDARÁÐSTEFNA (QASA) eru mikið notuð sem breiðvirk bakteríudrepandi efni. Notkun þeirra í lyfjum takmarkast þó við not á yfirborð líkamans, þar sem þau eru mjög eitruð ef þau komast inn í líkamann. Þessi efni eru dæmigerð hörð efni sem brotna hægt niður í líkamanum og í umhverfinu. Mjúk efni eru efni sem brotna hratt niður í líf- fræðilega óvirk og skaðlaus efni. Nýlegar rannsóknir okkar á röð af mjúkum hliðstæðum QASA (Thorsteinsson T, Másson M, Kristinsson KG, Hjálmarsdóttir MA, Hilmarsson H og Loftsson T. J Med Chem 2003; 46: 4173) sýna að þær geta haft veruleg bakteríudrepandi áhrif og jafnframt minni eituráhrif á frumur en sambærileg hörð efni. Tilgangur rannsóknarverkefnisins var að kanna betur niðurbrotseiginleika þessara mjúku hliðstæða og skilgreina samband byggingar og eiginleika. Efniviður og aðferðir: Niðurbrot efnanna, við mismunandi hita- stig. díelektrískan stuðul lausnar og pH, var ákvarðað með HPLC mælingum. Línuleg bestun og tölfræðileg úrvinnsla gerð með töl- fræðiforritinu R. Niðurstöður: Niðurbrotið sýndi sérvirka sýruhvötun við lágt pH og sérvirka basahvötun við hátt pH. Jónstyrkur hafði lítil eða enginn áhrif á niðurbrotið en það dró úr því við að auka díelektr- ískan fasta lausnarinnar. DH- var jákvætt og DS- var neikvætt fyrir þau efni sem innhéldu estertengi en það bendir til þess að um tvísameindahvörf sé að ræða. Örryggisstuðull (safety index, SI) efnanna var skilgreindur sem hlutfall hraðafasta niðurbrots á móti lágmarksdrápstyrk. Samband byggingar, eðlisefnafræðilegra eiginleika og SI var ákvarðað fyrir þau 23 efni þar sem gögn um hvarfhraða og lágmarksdrápsstyrk eru til. Ályktanir: Efni sem hafa hæst SI er tiltölulega fitusækin og helm- ingunartími þeirra við stofuhita er um það bil tvær vikur. V 85 Notkun fasadreifingaraðferðar til að ákvarða bindi- stuðla fyrir sýklódextrínfléttur Már Másson, Birna V. Sigurðardóttir, Kristján Matthíasson, Þorsteinn Lofts- son Lyfjafræðideild HÍ mmasson@hi.is Inngangur: Sýklódextrín eru hringlaga fásykrur sem geta myndað vatnsleysanlegar fléttur við fitusækin lyf og önnur óleysanleg efni. Ákvörðun bindistuðuls (K t.,) fléttunnar er mikilvægur hluti þró- unar lyfjaforma sem byggja á notkun sýklódextrína. Þær aðferðir sem nú eru notaðar í þessum tilgangi, eins og til dæmis fasa-leysni aðferðin, hafa margvíslega galla og það er því þörf á því að finna betri aðferðir. í verkefninu var rannsakað notagildi aðferða sem byggir á því að mæla dreifingu lyfs milli og oktanólfasa og sýkló- dextrín-vatnsfasa. Efniviðir og aðferðir: Oktanól lausn lyfs var hrist saman við oktanól mettaða vatnsfasa sem innhélt hýdróxýprópýl-(3-sýkló- dextrín. Fasarnir voru síðan aðskildir og magn lyfs í þeim ([ D]oct °g [D]aq(tot)) var ákvarðað með vökvaskiljuaðferð og dreifistuð- ullinn (P0bs = ([Dloc/IDJaqdot)- Mettunarstyrkur oktanóls í sýkló- dextrínlausninni var einnig ákvarðaður með gasgreiningu. Niðurstöður: Fasa-mettunarferill oktanóls í sýklódextrínlausnum var línulegur en það samræmist því að oktanól myndi 1:1 fléttu við sýklódextrín. Fléttunarnýtnigildi oktanóls (Kii(oct)[D]aq) var reiknað út frá hallatölunni (HT). Fasadreififerill (l/Pobs gegn [HPBCD]) var línulegur fyrir hýdrókortisón, prednisólón, díase- pam, 17B-estradíól og díeþýlstilbestról, sem staðfesti að þessi lyf mynda 1:1 fléttur. Eftirfarandi jafna var leidd út til að reikna gildi bindistuðuls lyfjanna út frá hallatölu ferlanna: K.:.= (P(l+ K1:1(oct)[0]aq)HT)/(l-[D]octHT) Það var Iíka hægt að nota þessa aðferð til að ákvarða KH fyrir jónað og ójónað form jónanlegra lyfja og aðferð var einnig hægt að nota til að ákvarða KH fyrir mjög fitusækin lyf. Ályktanir: Fasadreifiaðferðin er einföld, fljótvirk og almenn aðferð til að ákvarða sýklódextrínfléttubindistuðla fyrir lyf og takmarkast ekki af leysni lyfja í vatnslausn. V 86 Athugun á áhrifum ammoníaks á myndun sýkló- dextrínfléttna Dagný Hreinsdóttir, Ina Björg Össurardóttir, Hákon Hratn Sigurðsson, Þorsteinn Loftsson, Már Másson Lyfjafræðideild HÍ ilah3@hi .is Inngangur: Sýklódextrín eru hringlaga fásykrur sem myndast við niðurbrot sterkju. Sýklódextrín afleiður eru vatnsleysanlegri en náttúrulegu sýklódextrínin en afleiðurnar eru stærri og taka því meira pláss í endanlegu lyfjaformi. Þau geta aukið leysni torleys- anlegra efna í vatnslausn með því að mynda svokallaðar fléttur við efnin. Með því að jóna efnin er hægt að auka S0 (apparent solubility) og ýta jafnvæginu í átt að frekari fléttumyndun sem aftur eykur leysanleika efnisins. Með jónun ætti einnig að vera hægt að minnka magn sýklódextríns sem notað er, sem er mjög eftirsóknarvert í lyfjaframleiðslu. Efniviður og aðferðir: Rannsökuð voru fitusæknu efnin tríklósan, tríklókarban og própófól sem öll eru torleysanleg í vatni. Þau voru leyst upp í mismunandi magni af BCD og HPBCD (0-30% w/v) með og án ammoníaks. Lyfin voru sett í yfirmagni út í og blandað saman í hettuglösum, innsiglað með gúmmítöppum og hafðar í hljóðbaði í klukkutíma. Tríklósan og tríklókarban voru höfð á hristiborði í fimm daga en vegna óstöðugleika própófóls var það einungis í klukkutíma á hristiborði áður en magngreining fór fram í vökvaskiljugreini (HPLC). Niðurstöður: S0 jókst þegar notað var ammoníak hjá tríklósan og tríklókarban, fyrir tríklósan jókst til dæmis leysnin í vatni úr 1 mg/ml í rúmlega 7 mg/ml með 4% ammoníaki (tríklósan full jónað við þær aðstæður). Fyrir tríklókarban jókst leysanleikinn með ammoníakinu upp að 5-10% styrk BCD, en féll svo aftur. Forathuganir sýna að ammoníak eykur leysanleika própófóls en hins vegar virðist BCD ekki hafa jákvæð áhrif á leysanleika lyfsins með þeim aðferðum sem beitt hafa verið hingað til. Ályktanir: Hægt er að nota ammoníak til að auka fléttumyndun og leysni fitusækinna lyfja, en lítill leysanleiki er ein af helstu ástæðum fyrir því að lyf komast ekki á markað. Læknablaðið/fylgirit 50 2004/90 101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.