Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 9
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 9 svarendur könnunarinnar sérstaklega um aðhaldið sem fylgir því að öll notkun kortanna sést strax á færslusíðu MasterCard. Einnig var kostnaðarvitund korthafa meiri að þeirra mati. Stöðug þróun og nýjungar hjá MasterCard Fyrirtækjalausnir MasterCard eru stöðugt að þróa lausnir, þjón- ustur og kort fyrir fyrirtæki og á teikniborðinu eru mörg spennandi verkefni sem munu brátt líta dagsins ljós. Meðal nýjunga í þjónustuúrvali okkar er að nú er hægt að velja um að gera kortareikningana upp í USD, EUR eða GBP sem minnkar gengisáhættu hjá fyrirtækjum með tekjur eða uppgjör í erlendri mynt. Einnig bjóðum við viðskiptavinum upp á að annast inn- heimtu á virðisaukaskatti af ferða- og ráðstefnukostnaði erlendis í svokallaðri VAT-þjónustu. Hvaða lausn hentar þér? Mismunandi er hvaða lausn hentar hverju fyrirtæki, en sérfræð- ingar Kreditkorts hf. aðstoða þig við að finna bestu lausnina. Hægt er að fá kynningu, ráðgjöf eða kennslu á færslusíðuna með því að hafa samband í síma 550-1556 eða senda okkur tölvupóst á net- fangið fyrirtaeki@kreditkort.is. UMMÆLI NOTENDA HAGRÆÐING: „Aðalhagræðingin er í fyrirfram lyklun sem skilar sér í fljótvirkari bókun, sparar heilmiklar merkingar og skráningar. Erum með matarinnkaup, flugmiða, vörur sem keyptar eru af netinu t.d. námskeið og bækur, og svo orkureikningana.“ Ólafía G. Kristmundsdóttir, forsætisráðuneytið. DREIFÐARI INNKAUP: „Til að hafa full not af kortunum verð ég að láta allar deildir, sem þurfa að kaupa fyrir verk- lega kennslu, hafa kort. Ein manneskja getur alls ekki haft yfirsýn yfir hvað þarf til hinna mismunandi greina. Nú sér hver um sitt og ég veit alltaf hver er að kaupa hvað þar sem það kemur skráð frá Kreditkortum.“ Magnea K. Sigurðardóttir, fjármálastjóri FB. BOÐGREIÐSLUR: „Boðgreiðslur eru dásamlegar. Raf- magnsreikningarnir alltaf á eindaga en ég lenti oft í stríði við OR því að þeir sendu reikninga með svo stuttum greiðslufresti en kerfið þeirra bauð ekki upp á rýmri greiðslufrest. Er líka með símann, RÚV og fleiri aðila. Vil gjarnan bæta við boðgreiðslum.“ Svava Loftsdóttir, Menntaskólinn við Sund. Hvaða lausn hentar þínu fyrirtæki? Ármúla 28-30 - 108 Reykjavík Sími: 550 1500 - Fax: 550 1515 Netfang: kreditkort@kreditkort.is Netsíða: www.kreditkort.is Innkaupakort er rekstrarkort sem er hluti af heildstæðu innkaupakerfi MasterCard. Kortið einfaldar ferla við innkaup og sparar bæði tíma og vinnu um leið og það stórbætir yfirsýn yfir rekstur og innkaup. Gyða Gunnarsdóttir, sérfræðingur í fyrirtækjalausnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.