Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Page 10

Frjáls verslun - 01.04.2006, Page 10
FRÉTTIR 10 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 Þröstur Olaf Sigurjónsson var kjörinn nýr formaður Félags við- skiptafræðinga og hagfræðinga á aðalfundi félagsins á dögunum. Nokkrir sem fyrir sátu í stjórn- inni skiptu um hlutverk. Ný inn komu þau Guðný Sigurðardóttir hjá Glitni, sem tók við embætti gjaldkera, og Ásgeir Jónsson, hagfræðingur við KB-banka og kennari við Háskóla Íslands, með- stjórnandi. Starfsárið framundan hjá FVH mun einkennast af áframhald- andi grósku og vexti félagsins. Á seinasta ári fjölgaði félags- mönnum um fjórðung og telja þeir nú á annað þúsund. Hádeg- isfundir félagsins hafa heppnast vel og er skemmst að minnast seinasta fundar starfsársins þegar fulltrúar Den Danske Bank voru fengnir til að halda uppi vörnum fyrir skýrslu sína um stöðu íslensks efnahagslífs. „Í FVH er ákaflega breiður hópur fólks og á komandi starfs- ári verður sérstök áhersla lögð á að búa til fleiri stoðir sem geta styrkt tengslanet félagsmanna,“ segir Þröstur Olaf sem telur fram- tíð félagsins bjarta. Ný stjórn Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga: Félögum fjölgaði um fjórðung á síðasta ári Nýkjörin stjórn FVH. Frá vinstri talið, Þröstur Olaf Sigurjónsson, formaður, Guðni Rafn Gunnarsson, formaður kjaranefndar, Sigurður Snævarr, fulltrúi hagfræðinga, Ásgeir Jónsson, meðstjórnandi, Jóhanna V. Guðmundsdóttir, formaður fræðslunefndar, Auður B. Guðmundsdóttir, vara- formaður, Guðný Sigurðardóttir, gjaldkeri, og Benedikt Magnússon, formaður ritnefndar. Á myndina vantar Kristínu Sigurðardóttur, fulltrúa VR, og Helga Gestsson, fulltrúa landsbyggðardeildar. Fjölmenni var á morgun- verðarfundi Hagvangs á dögunum þar sem Baldur G. Jónsson og Albert Arnarson, sem báðir eru sálfræðimenntaðir og starfa sem ráðgjafar hjá Hagvangi, kynntu notkun mats- og þróunar- stöðva. Sú aðferðafræði hefur ekki verið notuð hérlendis hingað til en er óðum að ryðja sér til rúms. Tilgangur fundar- ins var aukinheldur að kynna nýja ráðgjafadeild Hagvangs en þangað geta fyrirtæki leitað og nýtt sér kosti þessara stöðva. Kynnt voru verkfæri, próf og tæki sem notuð eru við upp- setningu stöðva sem þessara. Hagvangur kynnir matsstöðvar Fjölmenni var á morgunverðarfundi Hagvangs, enda var þar fjallað um áhugavert efni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.