Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Qupperneq 32

Frjáls verslun - 01.04.2006, Qupperneq 32
32 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 D A G B Ó K I N aði kaupin en hluti kaupverðsins verður greiddur með hlutabréfum í Bakkavör Group. Ágúst Guð- mundsson, forstjóri Bakkavarar, segir að Laurens Patisseries sé hágæðaframleiðandi á eftirréttum með sterk viðskiptasambönd, sé þekktur fyrir framúrskarandi þjón- ustu og gæði og góðan árangur fyrirtækisins megi rekja til öfl- ugrar vöruþróunar. 1. maí Kaupæði Íslendinga á fasteignum í Danmörku Það er orðað þannig að kaupæði hafi runnið á Íslendinga varðandi kaup á fasteignum í Danmörku. Sagt var frá því að Íslendingar hefðu fjárfest fyrir um 44 millj- arða króna á fyrstu fjórum mánuðum ársins í fasteignum í Danmörku. Eignarhaldsfélagið Sadolin & Albæk gerði úttekt á þessu og kom í ljós að á síðasta ári hafi Íslendingar staðið á bak við þriðju hver fasteignakaup í Danmörku þar sem kaupverðið var yfir 100 milljónir danskra króna eða meira. 2. maí Bankarnir fjórir högnuðust um 61,3 milljarða Kaupþing banki, Landsbanki, Íslandsbanki og Straumur-Burða- rás fjárfestingarbanki högnuðust um 61,3 milljarða króna á fyrstu þremur mánuðum ársins. Sömu þrjá mánuði í fyrra högnuðust bankarnir um 25 milljarða og þótti sá hagnaður þá undrum sæta og vera með hreinum ólíkindum. Þessi mikli hagn- aður bankanna var gott vopn í höndum þeirra við að slá á þá gagnrýni, sem á þeim hefur dunið á þessu ári, um að staða íslenska bankakerfisins sé ekki öll þar sem hún sýnist og fyrir vikið verði erfitt fyrir þá að endur- fjármagna sig á erlendum mörk- uðum á næstu misserum. 2. maí Jóhanna á Bergi Jóhanna á Bergi hefur verið ráðin forstjóri Faroe Ship frá og með 22. maí. Jóhanna tekur við af Árna Joensen, sem fer á eftirlaun eftir tæplega 30 ára starf sem forstjóri fyrirtækisins. Árni tekur við stjórnarformennsku hjá Faroe Ship. Faroe Ship er dótturfélag Eimskips. 2. maí Glitnir selur hlut sinn í Sjóvá Tilkynnt var þennan dag að Glitnir hefði selt 33,4% hlut sinn í Sjóvá til Milestone. Milestone átti fyrir 66,6% í Sjóvá þannig að eftir kaupin er Sjóvá að fullu í eigu Milestone. Karl Wernersson og systkini eru eigendur Milestone. Með sölunni innleysir bankinn á yfirstandandi ársfjórðungi rúmlega 2,4 millj- arða króna í söluhagnað. 3. maí Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr Þórólfur Árnason, fyrrverandi borg- arstjóri, hefur verið ráðinn í starf forstjóra Skýrr hf., dótturfélags Kögunar, en Kögun er í meiri- hlutaeigu Dagsbrúnar hf. Þórólfur tekur við af Hreini Jakobssyni sem hætti í kjölfar eigendaskipta á Skýrr. Þórólfur var framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs hjá Marel í sex ár og sama starfi gegndi hann síðar hjá Olíufélaginu hf. Þórólfur varð fyrsti forstjóri síma- fyrirtækisins Tals, síðar borgar- stjóri í Reykjavík og svo forstjóri Icelandic Group um tíma árið 2005. Karl Werners- son. 3. maí SIGURÐUR OG HREIÐAR MÁR NÝTA KAUPRÉTT Sagt var frá því þennan dag að Sig- urður Einarsson, starfandi stjórn- arformaður Kaupþings banka, og Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri bankans, hafi hvor um sig nýtt kauprétt að 1.624.000 hlutum í bankanum á genginu 303 kr. á hlut í samræmi við kaupréttará- ætlun sem samþykkt var á aðal- fundi bankans 27. mars 2004. Þá hafi þeir hvor um sig keypt 1 milljón hluti í bankanum í byrjun maí á genginu 740 kr. á hlut. Sigurður Einarsson á 6.368.423 hluti í bankanum eftir viðskiptin. Sigurður á nú kauprétt að 1.624.000 hlutum í bank- anum. Hreiðar Már Sigurðsson á 5.423.239 hluti í bankanum eftir viðskiptin. Hreiðar Már á nú kauprétt að 1.624.000 hlutum í bankanum. Hlutir Sigurðar og Hreiðars Más í bankanum eru samtals um 8,7 milljarðar á markaðsvirði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.