Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Qupperneq 74

Frjáls verslun - 01.04.2006, Qupperneq 74
selja. Formaður vill selja en enginn er til að kaupa. Og þá hljótum við að beina sjónunum okkar aftur að John Fredriksen, mann- inum sem ekki er ríkasti maður Noregs. Frjálshyggjukonan Siv Jensen segir að það vanti fleiri norska kapítalista með svo mikla peninga að þeir geti keypt það sem ríkið hefur að selja. Að öðrum kosti eign- ist útlendingar bróðurpartinn af því sem ríkið á nú og þá sé betra að láta ríkiseign- irnar standa óseldar. Hér skiptir engu máli hvar vegabréf Johns Fredriksen og annarra ríkra manna er gefið út. Norskir fjárfestar í hans stærð- arflokki eru einfaldlega of fáir hvort sem þeir hafa kosningarétt á Kýpur eða ekki. Fáliðun í hópi kapítalista er ekki vegna þessa að þeir séu á flótta undan sköttum heldur vegna þess að það er ekki pláss fyrir þá í Noregi vegna yfirburðastöðu ríkisins í atvinnulífinu. Þeir hafa aldrei komist á legg og orðið ríkir. Frá sjónarhóli frjálshyggjumanns er þetta eins konar vítahringur: Það er ekki hægt að einkavæða vegna þess að ríkis- eign gnæfir yfir allri einkaeign og einka- eignin er svo lítil vegna yfirburða ríkisins. Draumar um þjóðnýtingu En hafa þá frjálshyggjuflokkarnir ekki uppi pólitík til að rjúfa þennan vítahring? Aftur er svarið nei. Þegar Siv Jensen segir að skortur á kapítalistum standi í vegi fyrir einkavæðingunni er hún í raun og veru að segja: Ég vil einkavæða en kjós- endur mínir ekki. Hún er aðeins að lýsa þeim pólitíska veruleika að yfirgnæfandi meirihluti kjósenda Framfaraflokksins er á móti einkavæðingu hvort sem innlendir kapítalistar eru fáir eða margir. Þetta er hinn þungi arfur frá norska Verkamannaflokknum. Kjósendur Fram- faraflokksins er margir gamlir kratar og þeirra draumur er þjóðnýting en ekki einkavæðing. Núna eru vinstriflokkarnir undir for- ystu Jens Stoltenberg við stjórn í Noregi og þeir eru að sjálfsögðu á móti einkavæð- ingu. Fjármálaráðherrann, sósíalistinn Kristín Halvorsen, hefur lýst áhuga á að ríkið kaupi aftur það litla sem hefur verið selt af hlutbréfum. Áhrifamenn í stjórnar- flokkunum tala um að stofna ríkisfjárfest- ingafélag, sem hefði það að markmiði að auka hlut ríkisins í atvinnulífinu. Þetta eru sósíalistar og þeir fylgja auðvitað stefnu sósíalista. En hvar eru frjálshyggjumenn- irnir og andsvör þeirra? Skuggalegt fólk Að vísu er ekki alveg rétt að engin umræða sé um einkavæðingu í Noregi. Það er deilt um málið og í þeirri deilu hallar á frjáls- hyggjufólkið. Nýverið kom til dæmis út R Í K U S T U M E N N N O R E G S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.