Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Side 81

Frjáls verslun - 01.04.2006, Side 81
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 81 Áslaug Pálsdóttir, framkvæmda- stjóri AP almanntengsla, ætlar að gera ýmislegt í sumar; meðal annars að fara í hestaferðir í góðra vina hópi. Búið er að ákveða eina ferð þar sem riðið verður um Vatnsdalinn og Hópið. „Svo verða styttri ferðirnar von- andi sem flestar.“ Þá stefnir hún á að fara á landsmót hesta- manna á Vindheimamelum í Skagafirði. „Það eru nokkrir staðir í sér- stöku uppáhaldi hjá mér, meðal annars Landmannalaugar, Búðir og Hellnar og reyni ég að fara á þessa staði a.m.k. einu sinni á sumri. Ég er ekki enn vaxin upp úr því að finnast gaman að sofa í tjaldi, vonandi verður sumarið gott svo að maður geti verið dug- legur að fara í útilegur.“ Áslaug ætlar einnig út fyrir landsteinana í sumar. Hún verður í London um hvítasunnuna og í ágúst flýgur hún til Rómar. Á Ítalíu fer hún í skemmtiferðaskip sem siglir um Miðjarðarhafið og meðal annars til Sikileyjar og Monte Carlo. „Í mínum huga er sumarið góður tími til að gera skemmtilega hluti með fjölskyldu og vinum.“ Sigling um Miðjarðarhafið Áslaug Pálsdóttir: „Ísland er safn af mörgum náttúruperlum og er á margan hátt einstakt vegna sérstöðu náttúrunnar og hve það er víða ósnortið,“ segir Halldór Jónsson, forstjóri Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Hann segist vera fjallamaður og þær eru margar ferðirnar sem hann hefur farið á jeppanum sínum upp á hálendið. Stundum er um að ræða dags- eða helg- arferðir og stundum lengri ferðir með fleira fólki. „Þá er hist reglulega og við skipu- leggjum ferðirnar. Það gefur ferðunum aðra sýn og gildi. Það sem mér finnst mest spennandi við þessar ferðir er náttúran og umhverfið. Mér finnst skemmtilegt að fara á sömu staði á mismun- andi árstíma. Það er hægt að njóta náttúrunnar nánast í hvaða veðri sem er. Það þarf að kunna að búa sig og vera með útbúnað við hæfi.“ Aðspurður um uppáhalds- staðina á hálendinu segir Halldór: „Það eru svæði sem tengjast Vatnajökulssvæð- inu; ég bý norðanlands og sæki norðanmegin í jökulinn. Þá vil ég nefna svæðið frá Vonarskarði, Gæsavatna- svæðið, Kverkfjallasvæðið og Herðubreiðarsvæðið. Það er líka heillandi og gaman að fara Fjallabaksleið.“ Safn af náttúruperlum Halldór Jónsson: M Y N D : F R IÐ Þ JÓ F U R H E L G A S O N Halldór Jónsson. Áslaug Pálsdóttir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.