Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Síða 84

Frjáls verslun - 01.04.2006, Síða 84
84 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 K Y N N IN G SUMARIÐ ER TÍMINN OPIN KERFI: H ewlett-Packard hefur þá sérstöðu að vera eina fyrirtækið sem framleiðir heilstæða vörulínu í tölvubúnaði. Fyrirtækið hefur mikla þekkingu á þörfum viðskiptavina sinna, hvort sem er í leik eða starfi. Það kemur sér því býsna vel að vera með búnað frá HP sem Opin kerfi selja, ekki síst á sumrin þegar fjölskyldan vill komast í sumar- bústaðinn en einhver í fjölskyldunni þarf á sama tíma að geta hugað að vinnutengdum verkefnum. Agnar Már Jónsson, forstjóri Opinna kerfa ehf., nýtir upplýsingatæknina til fulls í frístundum sínum. Hjá honum líkt og öðrum sem gegna ábyrgðarstöðum er bilið á milli vinnu og frítíma sveigjanlegt og kannski svo- lítið teygjanlegt, en með því að nýta þá tækni sem í boði er má brúa bilið með góðum árangri. Agnar Már notar til að mynda HP iPAQ samskiptatæki sem síma og til þess að fylgjast með tölvupósti utan skrifstofunnar. Agnar Már nýtur frístundanna í faðmi fjölskyld- unnar. Um helgar og í sumarfríum er sumarbústaður fjöl- skyldunnar vel nýttur. Þar hefur Agnar Már tengst þráðlausu neti Emax. „Þó svo að sumarbústaðurinn sé griðastaður fjölskyldunnar gengur ekki að vera án tenginga við umhverfið. Ég valdi því að tengjast neti Emax. Síðan tek ég að sjálfsögðu fartölvuna með mér til þess að geta svarað tölvupósti eftir þörfum og fylgst með stöðu mála,“ segir Agnar Már. „Tæknin gerir mér kleift að skreppa út úr bænum, án hennar væri það erfiðara,“ bætir hann við. Börnin njóta líka góðs af búnaðinum Agnar Már er með HP nc8230 fartölvu með innbyggðu þráðlausu netkorti, DVD skrifara, breiðtjalds- skjá o.s.frv. Eins og fyrr segir er hann með þráðlaust net frá Emax - þannig að hann kemst á Internetið í sumarbústaðnum, getur lesið frétt- irnar og póstinn sinn. Það sem börnunum þykir kannski hvað skemmti- legast er að hann getur náð í efni fyrir þau á Netinu, til dæmis myndir til að lita og margt fleira. Nú spyr kannski einhver hvernig hann fari að varðandi myndirnar fyrir börnin. Jú, Agnar kann ráð við því, hann er með fjölnota HP prent- ara, psc1315 fjölnotatæki, til að prenta myndirnar og einnig ljósmyndir sem hann hefur tekið og vill setja í albúm. Agnar Már er með HP Photosmart R817 stafræna myndavél, með 5,1 megapixla upplausn, svo hann getur tekið myndir og prentað út eða sett í mynda- albúm fjölskyldunnar á vefnum þegar tími gefst í bústaðnum. Síðan er Agnar með 23“ flatan LCD-skjá þar sem hann getur bæði horft á sjónvarpið og farið á Netið. Í sambandi við umheiminn úti á vatni En Agnar er enn betur búinn. Hann er með iPAQ hw6515 HP lófatölvu - með gprs og edge tengingum svo hann getur sótt tölvupóstinn hvar og hvenær sem er og komist á Internetið, meira að segja úti á miðju Skorradalsvatni. Með búnað sem þennan frá HP eru mönnum allir vegir færir. Fólk kemst í sumarbústaðinn og í sumarfríið án þess að hafa nokkrar áhyggjur af því að geta ekki á sama tíma verið í tengslum við umheiminn á þægi- legan og einfaldan máta. Sumarfríið er leikur einn með Hewlett-Packard Opin kerfi bjóða allan hugsanlegan tölvubúnað og getur gert okkur lífið létt og skemmtilegt bæði heima og heiman. Opin kerfi ehf. er eini viður- kenndi innflutnings-, sölu og þjónustuaðili HP á Íslandi og er í nánu samstarfi við sölu- og þjónustuaðila um land allt. Verslaðu aðeins hjá viður- kenndum HP söluaðila. HP Búðin Reykjavík 568 5400 Office 1 Um allt land 550 4100 Tölvuþjónustan Akranes 575 9200 Samhæfni Reykjanesbær 421 7755 NetX Egilsstaðir 471 2011 TRS Selfoss 480 3300 Viðurkenndir HP söluaðilar www.fartolvur.is HP Pavilion DV1599EA kr. 149.900 kr. 52.900 Varðveittu sumarið HP Photosmart 3310 fjölnotatæki • Intel Pentium M 760 örgjörvi • 14" WXGA skjár 1280x768 • 1024 MB DDR vinnsluminni • 100 GB harður diskur HP Photosmart R927 stafræn myndavél kr. 44.900 • 8,2 MegaPixel • 3” LCD skjár • 27x aðdráttur (3x optical og 8x digital) • Fuji linsa Prentari – Skanni – Fjölföldun – Fax • 6 lita kerfi með aðskildum hylkjum • Allt að 32 bls á mín. • 4800x1200dpi upplausn • Raufar fyrir myndavélakort kr. 14.900 Linksys þráðlaus vefmyndavél • Sendir hágæða vefmynd á netkerfi • Innbyggður netþjónn • Sendir sjálfkrafa viðvaranir með tölvupósti • Styður allt að 4 notendur samtímis C M Y CM MY CY CMY K Sumar A4.ai 24/05/06 10:58:56 iPAQ hw6515 HP lófatölva. Agnar Már Jónsson forstjóri Opinna kerfa fer vel búinn tækjum í sumar- bústaðinn. Psc1315 fjölnotatæki. HP nc8230 fartölva. HP Photosmart R817 stafræn myndavél.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.