Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Side 94

Frjáls verslun - 01.04.2006, Side 94
94 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 SUMARIÐ ER TÍMINN „Ég er hóflegur göngugarpur,“ segir Hallgrímur Snorrason hag- stofustjóri. „Ég geng langmest þennan fína göngustíg sem er meðfram strandlengjunni; í Fossvogsdalnum, við Ægisíðu, á Seltjarnarnesi og í Kársnes- inu. Sveitarfélögin eiga heiður skilinn fyrir göngustíginn. Austur í Landbroti, í paradís fjölskyldunnar, eru ljómandi gönguleiðir í Landbrotshraun- inu. Það er líka skemmtilegt að ganga upp á heiðina fyrir ofan Kirkjubæjarklaustur því þar er svo fallegt útsýni. Ég geng líka í Skaftafelli og þá gjarnan inn á heiðina og inn í Morsárdal.“ Þegar hagstofustjórinn er spurður hvað gangan gefi honum segir hann: „Að fá ferskt loft í lungun, hreyfa skrokkinn og sveifla útlimunum og koma þreyttur og endur- nærður til baka; ekki „sísetu- þreyttur“.“ Hóflegur göngugarpur Hallgrímur Snorrason: Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, á afmæli í júlí og heldur upp á þann mánuð öðrum fremur, enda seg- ist hann vera mikill sumarmaður í sér. „Sumarið er tíminn. Sumar- mánuðirnir eru skemmtilegir og ég reyni þá að verja tíma með fjölskyldunni.“ Ari og fjölskylda fara í sumar- bústað auk þess sem hann er mikið fyrir laxveiði. ,,Stundum fer eiginkonan með og kemur fyrir að barn sláist í hópinn. Ég fer hingað og þangað til að veiða en mest í Laxá í Leirársveit og í Norðurá. Þegar ég byrjaði í veið- inni tengdist það aðallega því að mér fannst gaman að ferðast um landið og vera með góðum vinum. Svo fór veiðimennskan að vaxa sem áhugamál.“ Ari hefur gaman af að mat- reiða laxinn og grillar hann gjarnan úti í garðinum sem búið er að breyta. „Við létum minnka svæðið þar sem var gras og í staðinn eru komnir pallar og skjól- veggir.“ Ari segist annars ekki vinna mikið í garðinum. „Ég reyni aðallega að halda niðri viðgangi fíflastofnsins.“ Laxinn á grillið Ari Edwald: Ari Edwald. Hallgrímur Snorrason.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.