Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Síða 125

Frjáls verslun - 01.04.2006, Síða 125
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 125 Þorlákur Magnús Níelsson, framkvæmda- stjóri Gæðakokka ehf. Æskumyndin er af Magnúsi Nielsson Hansen, framkvæmdastjóra Gæ›akokka ehf. Magnús skorar á Runólf B. Gíslason, eiganda og for- stjóra eggjabúsins Au›sholts í Hverager›i, a› láta birta af sér næstu æskumynd. Þeir kynntust í kringum 1990 en þá keypti Magnús vei›ileyfi af Runólfi. Upp frá því fór hann a› kaupa af honum egg og í framhaldi af því fóru þeir a› stunda vei›i saman og sí›ar skotvei›i. Einnig hefur Magnús fari› me› honum í smalamennsku á haustin. Æskumyndin: Frjáls verslun fyrir 31 ári: Tangó: KARLINN, KONAN OG TÓNLISTIN Halldóra Bragadóttir, arkitekt og einn eigenda teiknistofunnar Kanon arkitekta, hefur æft tangó í Kramhúsinu í sex ár. Hún æfir einu sinni í viku auk þess sem hún mætir stundum á tangókvöld í Kramhúsinu og Alþjóðahúsinu. „Ég heillaðist fyrst af tangó- tónlistinni en tónlistin er svo stór partur af þessu; ég lærði á fiðlu í mörg ár og nálgun mín er í gegnum tónlistina sem vakti áhuga minn á tangó.“ Hún segir tangó vera spuna; karlinn leiði dömuna og um sé að ræða samspil á milli karls- ins, konunnar og tónlistarinnar. ,,Þegar ég er að dansa þá veit ég ekki hvað gerist næst. Það fylgir þessu eftirvænting og það er spennandi að setja grunn- sporin saman. Konan skynjar það sem karlinn gerir; þetta er „dans augnabliksins“.“ Halldóra segist vinna mikið og að það sé gott að eiga athvarf í öðru til ánægju og yndisauka. „Ég er í núinu þegar ég dansa. Þá er ég til dæmis ekki með hug- ann við verkefni sem eru fram undan.“ „Konan skynjar það sem karlinn gerir; þetta er „dans augnabliksins“.“ Árni Pétur Jónsson, forstjóri Og Vodafone, hefur stundað líkams- rækt í fjölda ára. Hann vaknar um klukkan hálfsex á virkum dögum og er mættur í Laugar um klukkan sex. Þar æfir hann í um einn og hálfan klukkutíma á þrek- hjóli, hlaupabretti og í tækjum. Svo fer hann beint í vinnuna og tekst á við verkefni dagsins. ,,Þetta gefur mér heilmikla útrás og er mannbætandi. Ég er ómögulegur ef ég kemst ekki í líkamsrækt og ég er á því að þetta sé afkastahvetjandi. Í Laugum vinn ég upp þrek og þol og það er betra fyrir menn í góðu líkamlegu ástandi að fara í gegnum erfiðan dag en aðra. Það eru sífellt fleiri stjórnendur farnir að stunda líkamsrækt.“ Árni Pétur æfir ekki eingöngu í Laugum. Þegar hann fer í vinnu- ferðir til útlanda reynir hann að velja hótel þar sem eru líkams- ræktarstöðvar. „Í Laugum vinn ég upp þrek og þol,“ segir Árni Pétur Jónsson. Líkamsrækt: ÞETTA ER MANNBÆTANDI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.