Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Qupperneq 126

Frjáls verslun - 01.04.2006, Qupperneq 126
126 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 ÚR EINU Í ANNAÐ Hún ætlaði að verða auglýsinga- teiknari eða arkitekt. Forlögin ætluðu henni annað og í dag er hún komin með meistaragráðu í málun. „Myndlistin er svo sterkur þáttur af lífi mínu,“ segir Soffía Sæmundsdóttir. „Það er eitt- hvað við málverkið sem hvetur mig áfram og sogar mig til sín. Þetta er eins og ástríða sem ég get ekki verið án. Andleg næring.“ Þegar listakonan er spurð hvað myndlistin gefi henni segir hún: „Ég sé annað og meira en ella. Hún getur fengið mig til að hlæja. Þegar ég horfi á fallegt málverk er eins og heimurinn standi kyrr.“ Hún notar dekkri liti en áður; jarðliti. Stundum notar hún þann svarta. „Mannverur, sem ég kalla ferðalanga, einkenna oft mál- verkin. Sumir eru með vængi. Þeir geta farið þangað sem þeir vilja. Ég skapa minn eigin heim.“ Soffía Sæmundsdóttir hefur hlotið viðurkenningar fyrir list sína. Árið 2000 var hún verð- launahafi í alþjóðlegri málverka- samkeppni Winsor og Newton fyrirtækisins en þar voru þátt- takendur frá 52 löndum. Árið 2003 hlaut hún „Joan Mitchell Painting and sculpture award“, sem eru veitt af samnefndri stofnun í New York fyrir framúr- skarandi hæfileika í málun. Ferðalangarnir hafa án efa haft eitthvað um þetta að segja. Myndlist: ANDLEG NÆRING Smári S. Sigurðsson, forstöðu- maður fjármála- og rekstrarsviðs Iðntæknistofnunar, hefur verið í karlakórnum Fóstbræðrum í 15 ár. Kórfélagar æfa um tvisvar í viku en oftar ef tónleikar eru fram undan. Karlakórinn er 90 ára á þessu ári og er fjölbreytt dagskrá í undirbún- ingi. Þess má geta að Smári hefur stundað söngnám í Nýja söngskól- anum hjá Guðbirni Guðbjörnssyni og lokið áfangaprófum í söng. „Það sem heillar mig mest við tónlistina er hversu fjölbreytileg hún er og hve mikla möguleika hún gefur til túlkunar með og án orða. Tónlist er í mínum huga æðsta list- form sem til er. Hún gefur iðkand- anum tækifæri á að nota bæði heilahvelin á sama tíma; annars vegar rökhugsun, form og skipulag og hins vegar tilfinningu, innsæi, tjáningu og skapandi hugsun.“ Smári segir að það sé ekkert sem jafnist á við það að syngja. „Það losar hugann við annir dags- ins. Maður kemur endurnærður og andlega hvíldur af æfingum.“ Að sögn Smára er karlakórinn einstakt samfélag þar sem menn koma saman úr öllum áttum. „Þeir sameinast í því verkefni að flytja og túlka tónlist; segja sögu með tónum og texta. Samheldni og vin- átta manna er einstök og fágæt. Kórinn er því vettvangur þar sem menn mætast og starfa saman sem jafningjar óháð bakgrunni og daglegum störfum.“ Söngur: ÆÐSTA LISTFORM SEM TIL ER „Þegar ég horfi á fallegt málverk er eins og heimurinn standi kyrr.“ „Maður kemur endur- nærður og andlega hvíldur af æfingum.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.