Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Side 127

Frjáls verslun - 01.04.2006, Side 127
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 127 Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri Icepharma, er sælkeri mánaðarins. Sælkeri mánaðarins MANGO-KJÚKLINGUR Margrét Guðmundsdóttir, for- stjóri Icepharma, er í sauma- klúbbi og í eitt skiptið var boðið upp á góðan kjúklingarétt. Hún fékk uppskriftina sem er eftirfar- andi: Mango-kjúklingur, fyrir 4 3-4 kjúklingabringur nýmalaður pipar salt 8 msk. mango chutney 3 msk. olía 3 mango-aldin (vel þroskuð) Hitið ofninn í 200° C. Kryddið kjúklingabringurnar með salti og nýmöluðum pipar. Hrærið saman mango chutney og olíu, smyrjið báðar hliðar á bringunum með blöndunni og setjið þær í eld- fast fat. Það sem eftir er af blöndunni er hellt yfir bringurnar eftir að þær eru komnar í fatið. Breiðið álpappír yfir og steikið í ofni í 15 mínútur. Flysjið mango-ávextina og skerið í teninga. Takið fatið út og álpappírinn af. Dreifið mango-ávaxtaten- ingunum á fatið milli bringubit- anna og í kring og hrærið í til að þekja bitana með sósunni. Setjið aftur í ofn og bakið í 10-15 mínútur eða þangað til kjúklingurinn er rétt steiktur í gegn. Berið fram með grænmet- issalati og jafnvel soðnum hrísgrjónum og ekki skemmir fyrir að borða nýbakað hvítlauks- brauð og drekka vel kælt hvítvín með réttinum. Svo mörg voru þau orð: „Það er alveg ljóst að verð á mörgum fasteignum mun lækka umtals- vert, en raunvirði íbúðanna mun líklega lækka um meira en 20%.“ Snjólfur Ólafsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Viðskiptablað Morgunblaðsins, 27. apríl. „...sá mikli fjöldi sem vill helst starfa við eigin atvinnurekstur er mjög sterk vísbending um þann ríka og góða frumkvöðlaanda sem fleiri kannanir hafa jú mælt meðal þjóðarinnar.“ Gústaf Adolf Gústafsson, forstöðumaður stefnumótunar- og samskiptasviðs Samtaka atvinnulífsins. Markaðurinn, 26. apríl. „Það eru fáir sem hafa viljað taka stöðu með krónunni eins og staðan er núna, vegna þess að fólk óttast að hún veikist enn frekar. En á sama tíma veikist hún af því að enginn vill taka stöðu með henni.“ Ásgeir Jónsson, hagfræðingur hjá greiningardeild KB. Viðskiptablað Morgunblaðsins, 20. apríl. Lítill drengur situr í barnavagni, horfir til himins og bendir á flug- vél. Nokkrum árum síðar voru plastmódel í flugvélalíki aðalá- hugamál hans og síðar fjarstýrð módel. Hann fór að fljúga svifflug- vélum 14 ára gamall og 17 ára var hann farinn að fljúga litlum flugvélum. Hann fékk einkaflug- mannsprófið 19 ára. Þorvaldur Lúðvík Sigurjóns- son, framkvæmdastjóri „eigin viðskipta KB-banka“, er í dag í viðbótarnámi í fluginu. Hann stefnir síðar á að fá réttindi sem þotuflugmaður þótt hann ætli sér ekki að starfa við flug. „Flugáhuginn er illvígur vírus; hann getur legið í dvala en blossar síðan endurtekið upp. Hann er ráðandi í augnablikinu. Annaðhvort er maður með ólækn- andi flugdellu eða ekki.“ Þorvaldur Lúðvík var í loftinu í 120 klukkustundir í fyrra. „Í mínum huga er flugvélin þarfasti þjónninn,“ segir Þor- valdur sem á í þremur flugvélum. Hann hefur m.a. farið í fimm daga hringferð um landið á einni vélinni með tjald, svefnpoka og vistir. „Það fylgir því gríðarlegt frelsi og afslöppun að fljúga. Besta tilfinningin er þegar maður getur sest upp í flugvélina í góðum félagsskap, frjáls eins og fuglinn, og símasambandslaus.“ Flug: FRELSI OG AFSLÖPPUN „Annaðhvort er maður með ólækn- andi flugdellu eða ekki.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.