Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Qupperneq 18

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Qupperneq 18
128 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR arviðskiptum, að hann bjóðist til að leggja land sitt og þjóðerni í ofanálag ef einhver vilji kaupa af honum fisk. Slík aðferð í við- skiptum milli landa er ekki til af þeirri einföldu ástæðu að þó ein þjóð kynni að finnast, þá er með öllu óhugsandi að tvær þjóðir séu til á jörðu sem hafi svo lágkúrulegar hugmyndir um verslun. Slíkar hugmyndir eiga heima í draumum húngraðs betlara. Onnur sú ástæða sem landsölumenn svokallaðir færa fyrir því að við afhendum ísland sérstöku vinveittu stórveldi er sú að þannig gætum við best hjálpað þessu vinveitta stórveldi í yfirvonandi kjarn- orkustríði til að sigrast á öðru stórveldi. Slíkt útlán landsins þýðir í rauninni að við viljum gerast stríðsþjóð í skjóli hins volduga kaupanda okkar, fúsir að kasta hanskanum af vígamóði í andlit þess ríkis eða ríkja sem kaupandi okkar vill bjóða til kjarnorku- stríðs. Ég mun leiða hest minn hjá því að ræða þessar hugmyndir. Þó skal ég benda á að við höfum einga tryggíngu fyrir því að sá aðilji sem landsölumenn vilja afhenda íslands beri sigur úr býtum í kjarnorkustríði. Öðru nær. Öllum mönnum sem hafa í senn þekk- íngu á hermálum og kjarnorkuvísindum ber saman um að í slíku stríði muni mikill hluti heimsbygðarinnar farast, Evrópa og Norð- urameríka leggjast í auðn, siðmenníng heimsins líða undir lok, þróun mannkynsins kopa um ófyrirsjáanlegan tíma; og eitt er víst, að ef við íslendingar stuðluðum að útbroti slíks stríðs, með því að afhenda land okkar í þágu þess, mundum við ekki þurfa að hafa áhyggjur, hvorki af verslunarsamníngum né öðrum hlutum, þaðanaf. Afhendíng lands okkar til notkunar í væntanlegu kjarn- orkustríði mundi meðal annars þýða undirskrift á dauða hvers mannsbarns í Reykjavík. * Sem stendur er að vísu enn varla hægt að tala um frið í heimin- um. En það er eitt heiti, tvö orð, sem í svipinn jafngilda hugtakinu friður, og þessi tvö orð fela í sér von framtíðarinnar. Verði sú hugmynd ekki sigursæl, sem felst að baki þeim tveim orðum, er enginn friður hugsanlegur. Þessi tvö orð eru Sameinuðu Þjóðirnar. Ef Sameinuðu Þjóðirnar bera gæfu til að vera sameinaðar þjóðir mun friður haldast. Ef Sameinuðu Þjóðirnar sundrast eða skiptast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.