Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 25
HARALDSKVÆÐI 135 4. Hreyfðist hinn hösfjaðri og um hyrnu þerrði, arnar eiðbróðir, og að andsvörum hugði: Hrafn: „Haraldi vér fylgdum syni Hálfdanar, ungum öðlingi, síðan úr eggi kómum. 5. Kunna hugða eg þig konung myndu þann er á Kvinnum býr, drottin Norðmanna, djúpum ræður hann kjólum, roðnum röndum og rauðum skjöldum, tjörguðum árum og tjöldum drifnum. um, bæði einstætt (Vinjar; við einn slíkan bæ var skáldið Aasmund Olavson Vinje kenndur) eða samsett (t. d. Björgvin); vinbjörg gætu þá heitið björg er stæðu við slíka vin. 3. 3. dreyrugur blóðugur. 4. öndverður dagur morgunn. 6. hrœ lík (en orðið lík mátti nota um líkama, hvort sem kvikur var eða dauður). 7. nœr nálægt (stjórnar því í 8. vo.); nœr hygg eg yður í nótt bjöggu B, og er það fornlegra mál (bjöggu er nafnháttur þátíðar ‘að hafa búið’: eg hygg að þér hafið búið, verið þar nærri sem . . .). 8. nái leiðrétt, nar handritin; líka mætti segja inn ná, og væri það þá haft í eintölu sem safnorð (líkt og þegar sagt er: vatnið er fullt af silungi; í bjarginu veiðist fugl). 4. 1—3. hös grár, m. a. notað um lit úlfs (úlfur hinn hösvi) og arnar; hös- fjaður ætti þá að þýða ‘með gráar fjaðrir’, en það lýsingarorð ætti betur við um suma frændfugla hrafnsins en hann sjálfan. En hrafn og örn eru þeir hræ- fuglar sem jafnan vitja vígvallar og vals í fomum kvæðum, og er hrafninn því nefndur eiðbróðir arnar, svo sem hafi þeir svarizt í bræðralag. Þegar sagt er að hrafninn hreyfðist, mun það bezt skýrt með tilvísun til norskra sveitamála, þar sem orðið hreyfast (nú r0yva seg) merkir ‘reigjast, stæra sig, gera sig víga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.