Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Page 28

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Page 28
138 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 9. Þá eru þeir reifir er vitu rómu væni, örvir upp að hlaupa og árar að sveigja, hömlur að brjóta en hái að slíta; ríkulega hygg eg þá vörru þeysa að vísa ráði“. Valkyrja: 10. „Að skálda reiðu vil eg þig spyrja, alls þú þykist skil vita. Greppa ferðir þú munt gjörla kunna þeirra er með Haraldi hafast“. % reila e-n e-u. 6. mœtum eða mœcum handritin; þess eru oft dæmi að skrifar- ar villast á c-i og t-i, enda var lítill munur þessara stafa að fornu; mœti er dýr- gripur. Sé mœcum lesið mœkum, eins og jafnan hefur verið gert, og dregið af mœkir ‘sverð’, yrði að auka inn staf: mœkjum. 7—8. málmur vopn, man (sem safnorð) ánauðugar stúlkur (sbr. selja mansali); vopnin koma írá Húnalandi (líklega einhvers staðar á þeim slóðum sem nú er Ungverjaland), ambáttirnar úr löndunum austan Eystrasalts. 9. 1. reijir kátir, glaðir. 2. róma orrusta, er vitu rómu vœni (hvk.) þegar þeir vita orrustu von. 5—6. hár heitir þollurinn (keipnaglinn) eða önnur til- færing sem jafngildir honum, en hamla er talið að verið hafi band eða lykkja sem hélt árinni við þollinn. Þykir þá líklegt að hér eigi að skipta um sagnir: hömlur að slíta, en hái að brjóta, og má styðja þessa tilgátu með annarri lýs- ingu á geystum róðri, í Atlamálum 37: hömlur slitnuðu, háir brotnuðu. Ilins vegar eru böndin einnig nefnd hömlubönd, og gæti það bent til að hamla hefði verið eitthvað annað, enda hefur orðið hamla haldizt í Noregi og verið þar notað um allan umbúninginn sem árin leikur í á borðstokknum (líkrar merkingar er keipur þar í landi). Sé gert ráð fyrir þessari merkingu hér, er breyting ekki nauðsynleg. 7. ríkulega sterklega (ríkur merkir í fornu máli ‘máttugur, voldugur’, en ekki ‘auðugur’). vörr (beygt eins og knörr, nf. flt. verrir) árartog, þeysa e-ð knýja e-ð hratt fram, þeysa ríkulega vörru þreyta knálega róður. 8. vísi leiðtogi, konungur. .
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.