Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Síða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Síða 36
146 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Að þessu kvonfangi Haralds konungs lýtur einnig önnur vísa sem hvergi er til nema í Haraldsþætti Flateyjarbókar. Þar segir svo, að þá er konungur sendi menn til að biðja Ragnhildar hinnar ríku, veitti hún í fyrstu fullkomin afsvör. „En er konungsdóttir hafði svo stórlega mælt, tóku bæði konur og karlar að spotta sendimenn og svo konung þeirra, og sögðu að konungur af Jótlandi mundi alllítt hræðast her Noregskonungs, og segja að hann hafi staddur verið lítt í mannraunum þó að hann hefði farið nokkur (þ. e. einhvers staðar) innanlands að herja á kotkarla, og sögðu að hinir dönsku hrafnar og ernir mundu enn svangir og soltnir ef þess skyldi bíða að Haraldur Noregskonungur berðist. Þess getur Þjóðólfur hinn hvinverski“: 2. Annað skulu þær eiga, ambáttir Ragnhildar, dísir dramblátar, að drykkjumálum en þær sé hergopur er Haraldur hafi sveltar valdreyra, en verar þeirra bræði. þeirra er leitt lýsingarorðið heinskur eða heinverskur. 4. Hölgi átti að hafa verið ættfaðir Háleygja (á Hálogalandi); við hann var kennd Þorgerður Hölgabrúður, sem kunn er úr sögu Hákonar jarls. 2. 3. dís er stundum notað um tignar konur; Ragnhildur hefur í þjónustu sinni göfgar konur giftar (í vísulok er talað urn vera þ. e. menn þeirra), og eru þær nefndar ambáttir hennar. 4. að drykkjumálum, hér má minna á það sem Heimskringla segir er Hjalti Skeggjason kom til húsa Ingigerðar konungs- dóttur í Svíþjóð: „sat hún þar og drakk með marga menn“. 5. þœr sé (þ. e. sjái), lagfært, þér séð (þ. e. sjáið) hdr. hergopur ætti eftir óbundna málinu að tákna hrafna eða erni, og fengi það staðizt ef gopa væri fugl, en ekki er slíkt orð annars kunnugt. Lagt hefur verið til að breyta í hergaupur; gaupa er hrædýr, en hergaupa væri hrædýr sem fylgir her, þ. e. úlfur. 7. valdreyri blóð fallinna manna; hér væri valdreyra líklega þágufall, og væri þá sagt svelta e-n e-u (en í óbundnu máli: svelta menn að mat). 8. brœði af sögninni brœða ‘veita bráð eða æti’.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.