Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 40

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 40
150 1ÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR En jafnvel þetta pólitíska lýðræði er sjálft raunar ekki nema hálf- gilt, þar eð yfirstéttin hefur tök á því, vegna valds síns yfir fram- leiðslutækjunum og fjármagninu, að takmarka það á ýmislegan hátt, svo að það verður í meginatriðum form eitt, en ekki reynd. Hér ræðir um grundvallarstaðreynd, sem er viðurkennd af þeim borgaralegum rithöfundum, er vilja líta á málin af fræðilegri réttsýni. Um þetta segir til dæmis í norsku alfræðibókinni „Aschehougs konversations leksikon“, borgaralegu fræðiriti út gefuu í Osló árið 1920, í greininni „Demokrati“: „Vöxtur auðvaldsins ásamt valdi því, sem það hefur fyrir tilbeit- ingu samtaka sinna og blaðakosts, og í annan stað vald það, sem verklýðshreyfingin hefur þegar áunnið sér, eru hins vegar atriði, sem hafa á síðustu árum orðið til að draga úr gildi hins þingræðis- lega lýðræðis, er grundvallast á almennum kosningarétti, og það er augljóst orðið, að án efnahagslýðræðis er hið pólitíska lýðræði öllu fremur formsatriði en raunveruleiki“. Það er ljóst, að efnahagslýðræði á sér ekki stað í þjóðfélagi, þar sem til eru ríkir og fátækir, fámenn stétt ríkra og fjölmenn fátækra, — þar sem hinir fáu, er eiga fjármagnið og stóratvinnutækin, kveða á um það eftir markaðshorfum og gróðavon, hvað framleitt skuli og hversu mikið, en hinir mörgu, sem eiga ekki önnur framleiðslutæki en vinnukraft sinn, fá engu um þetta að ráða, fá jafnvel stundum ekki að ráða því, hvort þeir skuli mega neyta síns brauðs í sveita síns andlits eða dæmast til þess hlutskiptis, sem hinum fyrsta manni var þó við hlíft, að mega ekki einu sinni strita fyrir hinu daglega brauðinu. Ýmsar takmarkanir stiórnmálalýðræSis Um pólitíska lýðræðið er það og ekki síður ljóst, hversu marg- víslegar takmarkanir á því eru, sumar staðbundnar eða tímabundn- ar, en aðrar fólgnar í sjálfu eðli borgaralýðræðisins. Lítum á kosningajafnréttið til dæmis. Raunverulegt kosningajafn- rétti getur að vísu ekki átt sér stað í ósviknu borgaraþjóðfélagi þrátt fyrir yfirskin jafnréttisins, eins og síðar verður sýnt fram á, en stundum getur meira að segja þótt nauðsyn til bera að fórna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.