Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Page 42

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Page 42
152 tímarit máls og menningar ngja sem eru yfirlextt svo fátækir, að þetta skattgreiðsluákvæði afngildir i raun og veru sviptingu kosningaréttar, að því er til þeirra tekur. I sumum ríkjanna er kommúnistum og jafnvel sósíal- demokrotum meinað að bjóða fram til þings, og í einu eða tveimur þeirra varðar það þrælkunarhússvist að vera í Kommúnistaflokknum nnars yrði hinu viðkunna Bandaríkjalýðræði óneitanlega að fara aður en það gæti talizt hinn sanni fulltrúi almennra rannrett'ndm I Bandaríkjunum er búsett 13 milljóna svertingja- þjoð, tiundi hluti þjoðarinnar allrar. Þessi svarta þjóð er þangað kTY • T ÍmSálfU’ ekki lil Iandvi"™ga eða yfirráða og ekb að mgm v, d, heldur tekin nauðug úr landi feðra sinna og seld ! þrældoms a framandi grund. Þó að þrælasala sé að vísu löngu a numin, er það eigi að síður staðreynd, að mestum hluta þessa folks er enn hald.ð að yfirlögðu ráði á lægstu stigum fáfræði og ör- írgðar. Vmna svartra manna er víða í ríkjunum ekki metin til somu launa sem vmna hvítra manna, þeir verða að búa í sérstökum borgarhverfum og ferðast i sérstökum járnbrautarvögnum, mega að JTan ^ VeÍtÍngahÚS HVÍtra maMa - framvegis. Jafnvel það hefur getað tíðkazt refsingarlaust, að svertingjar væru tekmr af Iif, af hvítum skríl án dóms og laga, stundum fyrir litlar 6 3 eUf r,Saklr‘ Þetta f°Ik ef 1 raUn °S veru útskúfuð þjóð í hinu eina foðurlandi, sem það hefur kynni af, eins og fram kemur í ályktun svertmgjaþmgsms í Detroit, þar sem skorað er á samtök sameinuðu þjoðanna að beUa ser fyrir því, að af verði létt þeirri kúgun, sem svertingjar eiga við að búa í Bandaríkjunum Þjóðamisrétti hlýtur að teljast jafnósamrýmanlegt sönnu lýðræði sem misrettx þjóðflokka innan eins og sama þjóðfélags. Svo sem kunnugt er hafa hinar vestrænu lýðræðisþjóðir, Bandaríkjamenn, etar, Frakkar, Hollendmgar og fleiri, brotið undir sig nýlendur u i um viða veröld byggðar þjóðflokkum, sem löngum hefur verið T ^ f6m °®Srl manntegundir skapaðar auðvaldi hvítra manna il arðrans og feflettmgiir. Til þessara þjóða hefur hið vestræna lýð- 60 -R 6- T ; milljÓnÍr Indverja Undir 40 miIijónum Breta, 60 mdljomr Indonesímnann3 undir 8 miUjónum Hollendinga ema svipa ý ræði að búa og íslendingar á einokunaröld og lýð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.