Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 52

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 52
162 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hluta, fær öllu sínu framgengt með raunverulegu alræðisvaldi, jafnvel þótt hvergi sé í formsatriðum vikið frá vettvangi hins þing- ræðislega lýðræðis. Hin kemur engu fram á þeim vettvangi, á með- an lögmál þingræðisins eru ein að verki, en verður að sætta sig við miskunnarlausa nauðung meirihlutavaldsins. Hér er raunar ástæða til að athuga eðli meirihlutavaldsins nokkru nánar. Því er haldið fram, að ákvörðunarvald meiri hlutans sé æðsta grundvallarregla alls lýðræðis. Ekkert er fjær sanni, ef hags- munir þess minni hluta, sem um er að ræða, eru andstæðir og ó- samrýmanlegir hagsmunum meiri hlutans. Það er að vísu rétt, að þar sem einstaklinga til tekinnar heildar greinir á um eitthvert efni, reynist úrskurðarréttur meiri hlutans að jafnaði nytsamleg og enda nauðsynleg starfsregla. Og þessi starfsregla er lýðræðisleg í fyllsta mæli, þegar um er að ræða heild, þar sem einstaklingarnir eiga sér sams konar hagsmuni og stefna að sameiginlegu markmiði. Minni hlutinn getur þá af fúsum vilja beygt sig undir ákvörðun meiri hlutans í vitund þess, að það er heildinni og þar með honum sjálf- um til hagnaðar. En þar sem heildin skiptist í fylkingar, sem eiga gagnstæðra hagsmuna að gæta, umhverfist þessi grundvallarregla lýðræðisins og snýst í andstæðu sjálfrar sín. Meirihlutavald annars jafngildir þá málefnalegri undirokun hins. En undirokun getur vita- skuld aldrei samrýmzt sönnu lýðræði, jafnvel þótt hún sé framin af meiri hlutanum. A því er að öðru jöfnu aðeins stigsmunur, en enginn eðlismunur, hvort meiri hluti undirokar minni hluta eða minni hluti meiri hluta, hvort tuttugu undiroka tíu eða tíu tuttugu. Hér kemur það auk þess til greina, að hinn ráðandi þingræðis- meirihluti er ekki einu sinni sannur fulltrúi raunverulegs þjóðfélags- meirihluta. Meirihlutavald hins borgaralega þingræðis reynist því, er til kemur, réttnefnt og sannkallað meirihlutaofbeldi. Þrátt fyrir þetta ofbeldi meirihlutavaldsins getur þingræðisminni- hlutinn að vísu átt þess kost að koma fram mikilvægum málum á vettvangi þingræðisins gegn eindregnum vilja borgarafylkingarinn- ar. En það er þá ekki að þakka ágæti hins þingræðislega borgara- lýðræðis í sjálfu sér, heldur því valdi, sem þessi minni hluti kann að eiga við að styðjast á öðrum vettvangi. Dæmi um þetta eru ýmis mannréttindamál, sem fengizt hafa viðurkennd og lögfest annað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.