Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Síða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Síða 57
LÝÐRÆÐI 167 hreykt sér með miklu veldi, en um síðir hlýtur það að hrynja og hrun þess að verða mikið, því að söguleg reynsla sýnir, að það er annað og meira en marklaust tómyrði, þegar sagt er, að sannleik- urinn sigri ávallt að lokum. Af því, sem áður er sagt, er jafnframt augljóst, hversu vonlítið það muni vera, að takast megi að siðbæta stjórnmálarekstur borgarastéttarinnar og blaðamennsku. Gjörnýt- ing lyginnar af hálfu hinna borgaralegu stjórnmálaflokka og mál- gagna þeirra er sem sé enginn umbætanlegur siðferðisbrestur, held- ur raunverulegt eðliseinkenni borgaralýðræðisins á vorum tímum. Borgaralýðræðið á að þessu leyti sammerkt við einræði fasismans, og andlega ofbeldið er hvorutveggja stjórnmálaskipulaginu eiginlegt, svo að þar munar ekki mjög miklu. Það er einkum hið líkamlega ofbeldið, sem fasisminn hefur um fram. Raunverulegri siðbót í þessu efni verður ekki fram komið, fyrr en í siðmenningarþjóðfélagi sósí- alismans, en þar kemur hún raunar af sjálfri sér, með því að ekki verða til neinar stéttir manna, er hagnað hefðu af hinu. Oheiðar- leiki í umræðum um þjóðmál verður þá eins mikil fjarstæða og til dæmis ef'um fjöllin á tunglinu væri að ræða. * í þessu efni er fróðlegt að líta á nokkrar staðreyndir um rekstur borgaralýðræðislegra blaða og fréttastofnana, þessara áhrifamestu áróðurstækja borgarastéttarinnar. Það er til dæmis alkunna, að fréttaöflunarstarfsemin í auðvaldsheiminum er að mestu einokuð af þrem gífurlegum auðhringum, sem sé brezku Reutersfréttastofunni og bandarísku fréttastofunum Associated Press og United Press. Hver af fréttastofum þessum er eign örfárra milljónaburgeisa, sem eru auðvitað gersamlega einráðir um það, hvernig fréttastarfsemi þessara fyrirtækja skuli háttað. Þessir þrír einokunarhringar hafa þúsundir fréttaritara úti um víða veröld til þess leigða og launaða að segja fréttir sínar á sérstakan hátt, og þeir sjá meginþorranum af yfirstéttarmálgögnum heimsins fyrir fréttaefni hæfilega lituðu eft- ir stj órnmálaþörfum þeirra, svo sem reynslan sýnir. Það er enn fremur kunnugt, að flest eða öll stórblöðin í Bandaríkjunum eru eign einstakra milljónunga eða fámennra hlutafélaga, og sama máli gegnir um ensku stórblöðin. Og blaðaútgáfan færist á æ færri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.