Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 59
LÝÐRÆÐI 169 samfélagsmálefni, sem mestu varða, sem sé hagstjórnarmál, þjóð- skipulagsmál, alþjóðamál og önnur pólitísk efni. Ef vér athugum nú enn fremur, að naumast mundi einn einasti af ritstjórum og rit- urum þessarar borgaramálgagna ná meðallagi að vitsmunum, þekk- ingu og siðferðisþroska, en margir langt þar fyrir neðan, þá sjáum vér glöggva mynd þess, hvernig borgaralýðræðið rækir stjórnmála- og félagsmálauppeldi þegnanna. Annars konar áróðursvopn, litlu síður háskalegt þar sem því er misbeitt, er kvikmyndatækni nútímans. Kvikmyndir gætu verið eitt hið verðmætasta menningartæki mannkynsins, ef rétt væri með farið. Nú er það hins vegar staðreynd, að kvikmyndagerð er í auðvalds- heiminum að langmestu leyti í höndum ósvífinna auðhringa, sem reka hana fyrst og fremst til þess að græða fé, en í annan stað í því skyni að rækta andsósíalískt hugarfar og auðvaldshyggju með öllum almenningi. I því efni er Hollywood-auðvaldið hin mikla fyrirmynd, en þess aðferð er sú að miða kvikmyndagerðina sem mest við það, að fullnægt sé frumstæðustum smekk liinnar lítilsigldu og fófróðu alþýðu Bandaríkjanna. Með því er framleiðslunni tryggður óþrot- gjarn markaður, en í annan stað fyrir því séð, að þessi alþýða eigi þess ekki kost að þroskast upp af Hollywood-stiginu, þannig að tryggt megi heita, að hún fari ekki að lyfta anda sínum í hæðir slíkra hug- sjóna sem sósíalisma og aljijóðabræðralags. Slík alþýða mun sætta sig við auðvaldsskipulagið, hversu sem })að treður hana undir hæli, blátt ófram af því að hún skynjar ekki möguleik þess, að annað geti átt sér stað. Víst er hér sígilt dæmi um eðli hins vestræna lýðræðis: Nokkur auðfélög síngjarnra, afturhaldssamra og menningarsnauðra milljón- unga liafa í einokunargreipum sínum það uppeldistæki almennings og þó sér í lagi æskulýðsins, sem áhrifameira mundi reynast að öllu samanlögðu en allir skólar landsins! Heima hér á íslandi eiga þessi erlendu kvikmyndaauðfélög trygga og trúa erindreka, einkum og sér í lagi þau tvö kvikmyndahús í Reykjavík, sem í einkarekstri eru og teljast sjálf til fjórsterkustu og ósvífnustu fulltrúa íslenzks auðvalds. Fyrir nokkru tók eitt af dagblöðum höfuðstaðarins að birta að staðaldri kvikmyndagagnrýni, sem þangað til hafði verið með öllu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.