Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Síða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Síða 60
170 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR vanrækt af íslenzkum blöðum, svo sjálfsagt menningaratriði sem slík gagnrýni verður þó að teljast. En þá bregður svo við, áður en langt um líður, að þessi tvö kvikmyndahús hætta að láta fyrr greindu blaði í té ókeypis aðgöngumiða, og annað þeirra hætti að auglýsa í blaðinu. Hitt kvikmyndahúsið hafði þegar á tímum Finnagaldurs- ins svonefnda hætt að auglýsa í téðu blaði og þar með viljað kunn- gjöra þjóðrækni sína (en blaðið er málgagn íslenzkra sósíalista). Þjóðrækni þessa íslenzka kvikmyndaauðvalds hefur annars komið fagurlega fram (eða hitt þó heldur) í ýmsurn öðrum efnum, eins og þegar það neitaði stúdentum, þó að peningar væru í boði, að ljá þeim húsaskjól fyrir fund til að mótmæla ásælni erlends herveldis til íslenzkra landsréttinda, en veitti hins vegar stjórnmálamanni nokkrum húsnæði til landsöluáróðurs, eins og áður liefur verið drepið á. Það er vafalaust, að hér á landi, að minnsta kosti í höfuðborg- inni, ekki síður en í Ameríku, er þessu kvikmyndaauðvaldi fengið meira vald yfir hugarfari æskulýðsins en öllum skólum og þvílíkum menntastofnunum. Og hvernig er svo farið með þetta mikla and- lega vald? Þannig, að æskulýðnum er ósparlega byrlað af ólyfjan Hollyvvood-menningarinnar í líki argvítugra kvikmyndareyfara, þar sem uppistaðan er hégómatildur, hofróðuháttur, uppskafnings- mennska, yfirstéttardaður, kaffihúsajass, næturklúbbasvall, banka- rán, hroðamorð, eltingarleikur við bófafélög og þar fram eftir göt- unum eða þá andlaus og fábjánaleg lokleysa, sem látin er heita gamansemi eða fyndni. Þó að innan um slæðist boðlegar kvikmynd- ir, afsakar það vitaskuld engan veginn þau hugarfars- og menningar- spjöll, sem þjóðinni eru unnin með hinum. Hver treystist til að meta það, hversu mikið af hinni margræddu spillingu reykvísks æskulýðs, drykkjuskap, fjárbruðli og annarri óráðsíu, hversu mikið af sívaxandi afbrotahneigð reykvískra unglinga beri að skrifa á sið- ferðisreikning þessa innlenda kvikmyndaauðvalds? Og samt er hið íslenzka kvikmyndaauðvald ekki bljúgara eða samvizkubitnara en svo, að það hefur þegar á loft svipu síns fjár- hagslega kúgunarvalds, ef einhver dirfist að gagnrýna starfsemi þess. Er hér ekki dásamlegur vitnisburður um eðli hins vestræna lýðræðis, sem vér eigum við að búa?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.