Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Qupperneq 71

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Qupperneq 71
MESTU SKÁLDRIT MARTINS ANDERSENS NEXÖS 181 sameinazt um að berjast gegn. Og Pelli skilur, að þannig hlýtur það að fara í ófriðarlöndunum og þeim löndum, sem geta orðið ófriðarlönd, og honum fellur það vel. Þetta er ekki aðeins frásögn um gjaldþrot verkalýðshreyfingar- innar á því sviði, sem olli úrslitum, heldur einnig um mannlega hnignun.. Og þetta hefði orðið mjög dapurleg bók, ef Andersen Nexö hefði ekki komizt að raun um hvar vonarinnar var að leita. Hjá fólki eins og Marteini, hinum gamla vini Pella, skáldinu, sem ætlar að skrifa skáldsögu um manneskjuna í allri sinni nekt, hjá ungum verkamönnum, óánægðum og ringluðum, vegna þess að þeim finnst þeir hafa verið sviknir, lifir ennþá hugsjónin um það alþjóðasamband, sem á að tryggja frið og velmegun í veröld, þar sem enginn arðrænir annan. Og hrífur þessi bók? Hefur hún eitthvað að segja þeim, sem eru ölvaðir af fagurfræði og Nexö fyrirlítur, ásamt hinum óspilltu, sem hann velur sér að lesöndum? Stjórnmálaefnið í bókinni er engin nýung. Okkur, sem lifað höfum tvær heimsstyrjaldir, er ekki ókunn- ugt um þá bræðralagshugsjón, sem svikin var; en það er verðleiki Nexös, að með lýsingu sinni á fullorðinsárum Pella, enda þótt hún sé aðeins fjarsvið lýsingarinnar á Marteini og hinni óbugandi hug- sjónatrú hans, hefur han vakið efa um hæfni hinna reyndu og ráð- settu manna til þess að skapa bjartan og hamingjuríkan heim. Hið alsgáða og raunsæja nægir ekki, því að í veruleikanum felast einnig draumar og hugsjónir. Frásögnin um þróun Pella frá því að vera „Leiftrið“, maðurinn með hið sveitta enni sigurvegarans, og þar til hann verður ráðsettur, gráhærður maður með virðuleik og ábyrgðarkennd, er mannlegt sjónarspil, sem snertir taugar manna og lætur þá ekki í friði. Það er byltingarrit í bezta skilningi þess orðs. En það er einnig hægt að hrífast af bókinni vegna þess, að Nexö hefur gott hjartalag og kann að segja frá. Hið óheppilega hjóna- band Marteins, ógæfusama er of stórtækt orð, barátta hans til þess að skapa heimili svo að segja með tvær hendur tómar, er saga hins rúmhelga dags, bæði áhrifamikil og hjartnæm. Það er næstum því jafn mikill sigur, ef það tekst að láta mála loftið eða veggfóðra, fyrir mann sem því miður ef ekki handverksmaður, heldur aðeins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.