Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 104

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 104
214 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Ieikfimi“, þ. e. a. s. að þessir aðframkomnu veslingar, sem að með- altali vógu um 35 kg., væru reknir á hverjum morgni út í snjó, frost eða rigningu og látnir hamast í „sjúkraleikfimi“ í einum lér- eftsbuxum og skyrtu, sem ekki náði niöur í mitti, og með tréklossa á fótunum. Ég og hinir dönsku félagar mínir sáum þá margsinnis standa klukkutímum saman.og baða út kroppuðum pípunum. Þarna stóðu þeir allt upp í fjóra klukkutíma á dag eins og deyjandi fugls- ungar. Þegar „sjúkraleikfimin“ hafði staðið í mánaðartíma, sáust þessir sjúklingar ekki lengur í Stutthof. Ég hef sjálfur legið á þessu „sjúkrahúsi“ í rúmar sjö vikur. Ég veit um hvað ég tala. Síðustu fjórar vikurnar lá ég eftir uppskurð vegna vatns í holinu. Ég lá á deild, sem tók á móti hinum nýju ó- gæfusömu maneskjum, sem Gestapó kom með frá Danzig. Oft voru það lík, sem þeir komu með, oft dóu þessir píslarvottar eftir nokkra klukkutíma, en þeir, sem lifðu af misþyrmingarnar, eru talandi vitni um það, hvað Gestapó var, og gera það skiljanlegt, hvers vegna pólska þjóðin hatar, hatar allt það, sem er þýzkt svo áköfu hatri, að það fer hrollur um mann að hugsa til þess. Sem dæmi upp á hina óskiljanlegu kvalasýki SS-mannanna má nefna, að danskur maÖur, sem var lagður inn á sjúkrahúsið, varð fyrir því, er hér greinir: SS-mennirnir, sem stóðu á verði í sjúkra- húsinu, drógu hann ásamt hóp af mönnum, sem margir voru fár- veikir af hitasótt, bak við hinn svonefnda dauðabragga, en þar var hlaÖiö í kös hinum nöktu, skinhoruðu líkum þeirra, er látizt höfðu um daginn. SS-maÖurinn benti glottandi á nakin líkin og sagði háðslega við dauösjúka fangana, sem höfðu hugann við það eitt að komast inn í hlýjuna, að eftir nokkra daga mundi þeir liggja þarna sjálfir, tilbúnir að fara á líkbrennslustofuna. Sökum framsóknar Rauða hersins byrjuðu Þjóðverjar sumarið 1944 að flytja burt úr austlægustu landshlutunum, fyrst og fremst úr Eistlandi, Lettlandi og Litháen, en seinna úr öllurn héruðum fyrir austan Varsjá. Allar fangabúðir og GyÖingastöSvar á þessum svæðum voru fluttar burt og margir af föngunum komu til Stutt- hof, sem varð nú gerð að umferðafangabúÖum og tortímingar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.