Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Qupperneq 116

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Qupperneq 116
226 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR frv. Þó aS þessi frásagnarháttur eigi sína kosti í smábarnafræðslu, getur hann til lengdar orðið dálítið þreytandi fyrir fullorðið fólk. Sá heimur, þar sem Skáld þetta dvelur, virðist vera ofar jafn smásmugulegum staðreyndum og t. d. tölum. Ó. J. S. tvöfaldar hik- laust sænska herinn og gerir hann að „milljón manna her“. Það þýðir líklega ekkert að mótmæla þessu. Hafi Skáldið sagt það, er það auðvitað satt. Svíar verða bara að hneigja sig og segja lakk fyrir þá liðveizlu, sem Ó. J. S. færir þeim af svo göfugri rausn. Ég veit ekki, hvort það er óheiðarlegur maður eða heimskingi, sem getur sett eftirfarandi orð á hvítan pappír: „Við skulum sleppa þeim grunsemdum, að sænskar vélbyssur hafi stundum slæðzt með kúlulegusendingunum, áður en verðgildi marksins tók að falla“. Það var ef lil vill hægt að hýsa þessháttar grunsemdir um það leyti, þegar Ó. J. S. „var staddur í New York veturinn 1944 og las næst- um því daglega einkar fróðlegar greinar í bandarískum blöðum um viðskipti Svía og Þjóðverja, þar sem kúlulegusölunni voru gerð ítarleg skil.“ En vill Ó. J. S. virkilega nú — árið 1946 — reyna að troða þvílíkum samsetningi í íslenzka alþýðu? Ef þessar grun- semdir hefðu átt við rök að styðjast, væru þær nú ekki lengur grunsemdir heldur staðreyndir. Hefðu Bandamenn fundið sænskar vélbyssur hjá hinum sigraða nazistaher, hefði heimurinn vissulega vitað það í dag. Ef orð Ó. J. S. stafa ekki af næstum því glæpsam- legri heimsku, hljóta þau að fela í sér takmarkalausa fyrirlitningu á dómgreind íslenzkra lesenda. Ó. J. S. metur auðsjáanlega amerísk blöð mikils, enda íslenzkum almenningi vel kunnugt, að sannleiksást bandarískra blaðamanna er hafin yfir allar efasemdir og greinar þeirra jafnan á óhagganleg- um staðreyndum byggðar. En því miður hefur Skáldið orðið tölu- vert á eftir tímanum með kúlulegur sínar. Ég efast ekki um, að Bandaríkjamenn líti nú — þegar stríðsæsingar eru að verulegu leyti lijá liðnar og róleg íhugun hefur aftur látið til sín taka — á hinn stórkostlega villandi kúluleguáróður sinn sem lítt heiðrandi afrek og sæju helzt, að menn gleymdu honum sem fijótast. Ó. J. S. reynir af miklu kappi að leiða rök að því, að Svíar séu samvizkulausir stríðsgróðamenn. Að vísu hefur aldrei hvarflað að Skáldinu, að sænskt alþýðufólk hafi á þessum árum „kært sig um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.