Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 130

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 130
240 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR um eyðibýli í Ódáðahrauni, en þau hafa ekki verið ýkja mörg. Landið liggur svo hátt og er hrjóstrugt á hyggða ntælikvarða. Þá eru ferðaþættir höf. og kann hann frá mörgu að segja úr 20 ferðum um hraunið. Auk þess sem gaman er að kynnast ferðaháttum hans, göngum, útbúnaði, matargerð og kveðskap, rifjast hér upp efni bókarinnar, einkum fær landslýsingin nýjan og lífrænni hlæ í huga lesandans. Bókinni lýkur með nákvæmri nafnaskrá. Frágangur bókarinnar er yfirleitt smekklegur. í henni er sægur af teikn- ingum og ljósmyndum og eru sumar ágætar. Prentun á þeim hefur einnig tek- izt sæmilega, og hetur en venja er í íslenzkum bókum. Galli er það, að nokkr- ar myndir eru prentaðar þvert yfir opnu, en þegar hókin er bundin inn hverfur að mestu miðhluti myndarinnar. Enda þótt bók þessi sé skyld ýmsum héraðalýsingum, eða öllu fremur ár- bókum Ferðafélags íslands, þá er hún í rauninni meira: Hún er handbók unt Ódáðahraun. Að vísu er bókin langt frá að vera tæmandi, og ýmsar smávillur kunna að hafa slæðzt með, en hér er þó saman dregið flest það, sem menn vissu áður um Ódáðahraun, auk alls þess, sem höf. leggur til af eigin atlnig- unum Hver sá, sem vill kynna sér eitthvað norður þar, hlýtur að byrja á því að athuga, livað Ólafur hefur um það að segja. Höfundurinn gerir lítið að því að segja ferðamönnum hvar þeir skuli fara. Hann vill greinilega ekki benda mönnum á að þræða hver í annars spor eins og sauðkindur. Hann þekkir af eigin raun, að skemmtilegustu ferðirnar eru farnar eftir eigin ákvörðun, án tillits til viðurkenndra gönguleiða og sjálf- sagðra áningarstaða. Vonandi verður mönnum þessi skemmtilega bók bvöt til að ganga út af þjóðbrautinni í sumarleyfinu. Þeim, sent eru hálf ærðir af borgarskvaldri og ofmettir af göturyki, er vissulega holt að ganga út í eyði- mörkina og fasta. Gísli Gestsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.