Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 51

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 51
SÁLFRÆÐI NÚTÍMANS 241 við rannsóknir á sanskrít og öðrum tungumálum í Vestur- og Suður- Asíu. Hann notaði orðið um mál þau í Evrópu og Asíu, sem hann taldi vera af sama uppruna. Þeir sem tala þessi mál þurfa auðvitað ekki að vera af sama kynþætti. Það gæti verið ástæða til að spyrja, hvort hin líffærafræðilegu ein- kenni, sem nefnd voru sem grundvöllur kynþáttagreiningar, séu öll arf- geng einkenni. Það verða þau sem sagt að vera, ef nokkurt vil á að vera í því að byggja kynþáttagreiningu á þeim. Við vitum, að sum þessara einkenna, svo sem blóðflokkar og augnalitur, eru arfgeng einkenni, og umhverfið getur ekki breytl þeim. Litarháttur húðarinnar er að mestu leyti arfgengt einkenni, en umhverfið getur þó haft töluverð áhrif á hann. Sama er að segja um lögun andlits- og höfuðbeina. Það er ein- kenni, sem að nokkru Ieyti byggist á erfðum, en umhverfið getur þó haft nokkur áhrif á þetta. Við þekkjum t. d. einstöku þjóðflokka, sem fylgja þeirri venju að reifa höfuð barnanna mjög fast fvrstu mánuði ævinnar með þeirn árangri, að allir einstaklingar þessara þjóðflokka fá uppmjó sívöl höfuð; þar eð beinin eru tiltölulega meyr á þessu aldursskeiði, geta þau tekið breytingum vegna ytri áhrifa. Sennilegt er líka, að lega fóst- ursins í móðurlífi geti haft áhrif á höfuðlagið. Stærð og vaxtarlag eru eiginleikar, sem ákvarðast að miklu leyti af áhrifum umhverfisins í bernsku. Hér hafa fæði, líkamsæfingar og störf mikil áhrif. Við sjáum af því, sem nú er sagt, að mörg þeirra líffærafræðilegu ein- kenna, sem menn hafa notað til að aðgreina kynþætti, ákvarðast ekki eingöngu af erfðum. Við getum því efazt um, að það sé réttmætt að greina mannkynið í kynþætti á grundvelli þessara einkenna. Enda þótt svo sé, er ekkert því til fyrirstöðu, að við í tilraunaskyni fylgjum göml- um siðvenjum við að greina mannkynið í kynþætti og rannsökmn síðan, hvort nokkur sálfræðilegur mismunur sé á þessum kynþáttum. Við getum þá fylgt þeirri greiningu, sem bezt er þekkt og hinn kunni mannfræðingur, Kroeber, fvlgir í mannfræði sinni. Hann greinir milli fjögurra aðalkynþátta. Þeir eru: Hvíti kynþátturinn. Mongólar. Indíánar eru taldir til þessa kynþáttar. Svertingjar. Tímarit Máls og menningar, 3. h. 1954 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.