Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Qupperneq 46

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Qupperneq 46
TIMARIT MALS OG MENNINGAR lífsstarfi hans. Með kvaladrætti um munninn sat hann við skriftir til síð- asta dags. Þótt þrautir bægðu frá honum svefninum, þá neitaði hann öllum svefn- og deyfilyfjum, því að „hann vildi ekki láta neinn kvalastilli sljóvga vitund sína stundinni lengur, heldur vildi hann þjást með fulla rænu, fremur hugsa við harmkvæli en hugsa ekki neitt“, segir Zweig. Þá loks er honum var ljóst, að starfsgetu hans var að fullu lokið, þá „fór hann að dæmi rómverskrar hetju og veitti lækninum heimild til að binda endi á þrautir sínar“. Löngu áður en Zweig hafði gert sér grein fyrir, hvílíkt af- rek Freud hafði unnið í vísindagrein sinni, segir hann, að óbugandi sið- ferðiþrek þessa einstæða manns hafi unnið sig á hans band. Og „ævilok hans voru ógleymanleg“, segir hann, þegar hann hefur lýst dauðastríði hans. Þó liðu ekki nema þrjú ár frá samvistum þeirra Freuds og enn skemmri tími frá því, að Zweig reit hrifni sína, þar til hann svipti sig lífi, af því að hann fann ekki kröftum sin- um verkefni í þeirri veröldu, sem þá var, og taldi sig með því einu móti geta lokið óbugaður „því lífi, sem þekkti enga óblandnari gleði en and- legar iðkanir og engin gaíði á jörðu æðri persónulegu frelsi“. Hin harmrænu örlög þessa mikla listamanns, þessa brennandi baráttu- manns fyrir friði milli allra þjóða. knýja mann til að skyggnast sem dýpst inn í sálarlíf hans til að leita þar raka fyrir því, að þessi lífsglaði mann- vinur, sem á síðustu æviárum sínum lýsti því yfir, að hann gæti ekki Iosn- að við þá bjartsýni, sem fyllti æskulíf hans, skyldi enda sitt líf á þennan hátt og vera þó í fullkomnu öryggi í vinveittu landi við hin ákjósanlegustu jtri vinnuskilyrði, en þess áttu marg- ir landar hans litla völ á þeim árum. umvafinn frægð og vináttu allra þeirra, sem þráðu að strjúka um frjálst höfuð, og að því, er séð verð- ur, við góða heilsu. Og þótt hann væri að hefja sjöunda áratuginn, þá mátti hann vissulega telja sig ungan mann til að bera sína byrði, minnugur Sig- mundar Freuds, sem á níunda áratugi sínum hafði nýlega gefið honum fyr- irmynd þess, hvernig hetjur ganga á vit örlaga sinna. Hví veitist mannlífi ekki fögnuður þess, að Stefán Zweig fengi að líta fall þýzka nazismáns, sem hafði lagt Iíf hans svo rækilega i rúst sem í hans valdi stóð? Hví fékk hann ekki að fagna stofnun Sameinuðu þjóðanna? Hví fékk hann ekki að sjá Austurríki rísa á ný sem sjálfstætt ríki og ganga sína braut af fvrirmyndar trúleika utan þeirra bandalaga, sem hafa að marki að efna til nýrra styrj- alda? Hví fékk hann ekki að taka þátt í þeirri öflugustu og víðfeðmustu friðarfylkingu, sem skorið hefur upp herör í sögu mannkynsins? Og listamaðurinn mikli og hrein- 380
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.