Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Síða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Síða 61
UM LAUNAKENNINGU KARLS MARX mynd sjálfstæðs afls.“ (5., bls. 708.) Þann- ig eru megindrættir þeirrar mvudar, sem Marx bregður upp. En niðurstaða hans var, að „hlutskipti verkamanna, hvort sem launagreiðslur þeirra eru háar eða lágar, versnar eftir því, sem fjármagnið hleðst upp.“ (5., bls. 708—709.) Þessir liðir í velmegun manna skiptu Marx sjálfan miklu máli, þótt yfir það sjá- ist þeim, sem fást við að skýra rit hans. Um liði þessa fór hann þeim orðum, að það væri „vandamál upp á líf eða dauða,“ að í stað verkamanna í þjóðfélagi auðvaldsins, „sem væru afmyndaðir af endurtekningu lítilfjörlegs handverks ævilangt og þannig brotnir niður í svip af manni“ komi „full- þroska einstaklingar, sem telja sig vera að leysa úr læðingi meðfædda og áunna hæfni sína, þegar þeir taka sér fyrir hendur ýmiss konar félagslega starfsemi.“ (5„ bls. 534.) V. Lokaorð Marx taldi, að fjármagn mundi aukast hlutfallslega í atvinnuvegunum á kostnað vinnunnar. Að grundvallaratriði í kenning- um sínum gerði hann þess vegna varanlega gildisrýmun launa eða með öðrum orðum, varanlegan samdrátt hlutar launa, (breyti- legs auðmagns,) í heildartekjunum í sam- anburði við þá hluta, sem renna til smíði verksmiðja og tækja, (varanlegs auð- magns,) og til tekjustofna af eignum, (meirvirðis). Þetta fall launa gat náð svo langt, að verkamenn færu á mis við alla hækkun lífskjara. Um það réð úrslitum hlutfallslegur samningsstyrkur auðmanna og verkamanna. Hinir síðarnefndu „veittu viðnám“ falli launa fyrir atbeina samtaka sinna o. s. frv. Ef fall launa varð stöðvað einhvers staðar ofan við það mark, sem á- kvarðað er af fyrra lífsframfæri, svaraði til hinna föllnu launa aukið magn vara, þótt gildi vara þessara hefði rýrnað, þ. e. verka- menn vörðu minni hluta vinnudags síns til að afla sér lífsframfæris, en meiri til að framleiða meirvirði fyrir auðmenn. Þroskun manna fyrir atbeina líkamlegrar og andlegrar áreynslu varðaði Marx meira en hreyfingar launa. Maðurinn er summa allra gáfna sinna og kemur allur aðeins í Ijós með því að reyna á hæfni sína. I þjóð- félagi auðvaldsins „þroskast verkamenn ekki af vinnu sinni, heldur afneita sjálfum sér“ og „þjást af vanlíðan ...“ (9„ hls. 169.) Þessi vanlíðan þeirra eykst eftir því sem þjóðfélagi auðvaldsins vex ásmegin, þar eð verkamenn fara í vaxandi mæli á mis við „menntandi áhrif vinnunnar". Að dómi Marx var hér um að ræða grundvall- armissi, sem ekki varð úr hætt með hækk- uðum launum.1 Haraldur Jóhannsson snaraði eftir Marx „Increasing Misery“ Doctrine eftir Thomas Sowell í The American Economic Revieui, vol. L, no. 1, marz 1960. Thomas Sowell er Edward Ilillman-félagi við Iláskólann í Chi- cago. 1 Marx fullyrðir, að þannig væri farið lífskjörum stéttarinnar. Hann neitaði ekki, að velgefnir einstaklingar geti losnað úr helsi stéttar sinnar. Hann var mótfallinn því, að fólk flyttist búferlum of greiðlega milli byggðarlaga. Afleiðing þess var efl- ing og viðhald kerfisins sem heildar. „Því hægar sem yfirstétt á með að innlima fram- úrskarandi menn úr hinni stjórnuðu stétt, því traustari og hættulegri eru yfirráð henn- ar.“ (6., bls. 706.) 395
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.