Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Qupperneq 69

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Qupperneq 69
Erlend tímarit SVERTINGJAR OG HVÍTIR MENN í BANDARÍKJUNUM Bandaríski rithöfundurinn John Stein- beck skrifaði í sumar örstutta hugleið- ingu í tímaritið Saturday Review um sam- búð negra og hvítra manna í Bandaríkjun- um. Greinarkorn þetta varpar ljósi á eina hlið þessa margþætta vandamáls og er vel þess virði að það komi fyrir augu íslenzkra lesenda. „Mér er það sífellt undrunarefni," skrif- ar Steinbeck, „hve mikils við ætlumst til af negrunum. Enginn kynþáttur hefur nokkru sinni sýnt öðrum kynþætti svo margvíslegan vott þess hve mikið álit hann hefur á hon- um. Við ætlumst til þess að negrarnir séu skynsamari en við, umburðarlyndari, hug- djarfari og gæddir meiri sjálfsvirðingu og sjálfsstjórn en við. Við krefjumst þess jafn- vel að þeir hafi meiri hæfileika en við. Negri verður að vera gæddur tífalt meiri hæfileikum en hvítur maður til þess að hljóta sömu viðurkenningu. Við ætlumst til þess að negrarnir sýni meira þolgæði en við í íþróttum, meira hugrekki í ósigri, næmara skyn á hljóðfall og meiri fjölhæfni í músik og dansi, meira vald á tilfinningum sínum á leiksviði. Við ætlumst til þess að þeir hlýði hegðunarreglum sem við höfum að háði og spotti, séu kurteisari, háttprúð- ari, stoltari og staðfastari en við. í stuttu máli: jafnframt því sem við höldum því fram í orði að negramir séu okkur óæðri, sýnum við í verki þá sannfæringu okkar að negramir séu okkur fremri á mörgum svið- um, jafnvel á þei'm sviðum sem talið er að við höfum verið þjálfaðir og agaðir, en þeir ekki. Ég skal nefna nokkur dæmi. I stríðinu um strætisvagnana í Alabama treystum við því að negrarnir gripu ekki til ofbeldis — og til þess kom heldur ekki. Hvítir menn einir beittu ofbeldi þar. A götum úti ætlumst við til kurteisi af negrunum, jafnvel þegar við erum dónaleg- ir og hrokafullir. Við vitum að á hnefaleikapallinum virðir negrinn allar leikreglur og kvartar ekki undan úrskurði dómara. Við vissum að í Little Rock mundi hrottaskapur einungis eiga upptök sín með- al hvítra manna. Lengi vel vildu hvítir menn ekki heyja keppni við negra af ótta við að tapa. Sagt var að þeir hefðu að eðlisfari samhæfðara vöðvakerfi og skjótari taugaviðbrögð en hvítir menn. Ef til kynþáttaárekstra kemur treystum við því að negrarnir eigi ekki frumkvæðið, geri ekki árásir að næturlagi eða kveiki í sprengjum — og þetta traust okkar er byggt á langri reynslu. Við ætlumst til þess að negrar séu geð- góðir og sýni sjálfstjóm á hverju sem velt- ur. En fyrst og fremst ætlumst við til þess að 403
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.