Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Síða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Síða 86
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAtl Eyrbyggja saga útgefandi: The University of Nebraska Press, 1959 and the American Scandinavian Foundation; þýðandi Paul Schach; L. M. Hollander þýðir kvæðin og ritar formála. Asíðasta ári kom út í Bandaríkjunum ný, vönduð þýðing af Eyrbyggju, og hafa tveir prófessorar þar í landi annazt hana. Lee M. Hollander er prófessor í ger- mönskum fræðum við háskólann í Texas og kunnur íslenzkum fræðimönnum m. a. af þýðingum á Eddukvæðum og dróttkvæðum. fornskálda. Að þessu sinni kemur hann enn fram sem ljóðaþýðandi. Mjög eru skiptar skoðanir á heimildagildi eða sannfræði ís- lendinga sagna, eins og kunnugt er, en allir eru þó á einu máli um það, að Eyrbyggja geyrni margt fornra minna. Vísur hennar eru margar fornlegar, og enginn hefur gerzt svo djarfur að ætla þær yfirleitt til orönar á annan liátt en sagan greinir. Siðustu 600 ár hafa fæstir lesið þennan skáldskap sér til teljandi yndisauka, en lofað honum að fljóta með sögunni og eiga fyrir það skyld- ar þakkir. Þýðingar slíkra kvæða á erlend mál eru miklum erfiðleikum bundnar, og ég er alls ekki dómbær um verk L. M. Hol- landers, þýðingar hans á vísum Eyrbyggju, en skal tilfæra hér eitt dæmi, 35. vísu. Böð varð í Bitru, bráð hygg þar fengu görvi gnógs styrjar gjóðum sigrfljóða; lágu lífs vanir leiðendr hafreiðar þrír fyr þrekstæri; þar fekk hrafn væri. Battle was in Bitra; bounteous food gave there the brisk battle-lord to birds-of-valkyries.1 Of life reft lay there leaders-of-seasteeds,2 vikings three, by victor vanquished. He ravens battened. I útgáfu ísienzka fornritafélagsins IV. b. bls. 168 er þessi vísa skýrð á þennan hátt: „Orusta varð í Bitru; ég hygg, að hermað- urinn hafi veitt liræfuglunum þar nóga bráð; þrír víkingar lágu lífi sviptir fyrir hinum dáðríka manni; þar fekk lirafn æti.“ Þýðing W. Morris á sömu vísu: Fight fell there in Bitter; The rnaker of stir meseents For the ehoughs of the war-maidens Brought honte the quarry. Three leaders of sea-wain Lay life-void before him, The fanner of fight-pith. There Raven gat resting. L. M. Hollander fylgir dyggilega efni vísnanna og háttum; mál hans virðist Ijóst og auðskilið, en ég hef ekki vit á því, hvort þýðingar hans hafa skáldskapargildi; þær eru mér hugþekkari en margar aðrar þýð- ingar íslenzkra fomkvæða, sem ég hef lesið. Fyrir fáurn árum dvaldist Paul Schach hér á landi nokkrar vikur að sumri, ferðað- ist unt slóðir Eyrbyggju og var um skeið á Helgafelli. Hann er prófessor í germönsk- um fræðum við háskólann í Nebraska og vel að sér f íslenzkri tungu. Árið 1892 kom út ensk þýðing á Eyrbyggju eftir enska skáldið W. Morris og Eirík Magnússon (Saga I.ibrary, Vol. II.) Þeim þótti ekki sæma að þýða íslendinga sögur á nútíma mál og fyrntu stíl sinn. Ilvernig sem sú þýðing hefur þótt takast á sínum tíma, þá eru erlendir þýðendur nú yfirleitt fallnir frá því að snara íslenzkum fornsögum á 1 Kenning for ,raven‘; 2 Kenning for ,warriors‘. 420
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.