Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Síða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Síða 90
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAK kvæðisins komi ekki heim við frásögnina af viðræðum bænda og geti það því ekki verið kveðið eftir þeim. í öðru lagi leiðir hann málssöguleg rök að því að Grettis- færsla geti ekki í núverandi mynd sinni verið eldri en Grettla og geti reyndar ekki verið eins gömul og Grettla ef hún er sam- in um 1300 eða skömmu síðar (eins og miklar líkur eru til). Ilann kemst þess vegna að þeirri niðurstöðu að ummælin um Grettisfærslu séu síðari viðbót einhvers skrifara (öll varðveitt handrit Grettlu hljóta því að vera runnin frá handriti þessa skrif- ara). Olafur tekur enn fremur svo til orða flauslega þýtt): „Hver sem þessi skrifari var, er ólíklegt að hann hafi þekkt Grettis- jærslu: hefði hann kunnað hana eða heyrt hana, hefði hann tæplega skrifað þá fjar- stæðu að hún væri kveðin eftir viðræðu bænda. Hann hefur aðeins heyrt kvæðið nefnt og vitað eitthvað um efni þess, og annaðhvort var það hann eða einhver á undan honum sem tengdi það frásögninni af handtöku Grettis vestur í Isafirði. — Grettir sá sem Grettisfærsla er kveðin um, er mjög ólíkur Gretti Ásmundarsyni. Grett- ir Ásmundarson var ekki mikið gefinn fyr- ir vinnu, og hvergi er að því vikið í sögu hans að hann hafi verið óeðlilega ást- hneigður. Vera mætti að einhver myndi vilja halda því fram að frásögnin af skipt- um Grettis og þeirra ísfirðinga væri sagn- fræðilega sönn og hefði varðveitzt í munn- mælum unz Grettia var rituð, og að Grettis- færsla hafi geymzt í tengslum við þá sögn, þótt hún væri ekki skráð fyrr en löngu seinna. En Grettisfærsla er svo afar ólík öllum öðrum kveðskap sem varðveitzt hef- ur með fornsögum, bæði að efni og bragar- hætti, að varla virðist unnt að skýra upp- runa hcnnar á þann veg. — Af þessu öllu virðist mér ljóst að Grettisfærsla hafi í raun og veru ekki verið kveðin um Gretti Ásmundarson. Sennilega hefur verið skýrt frá því í upphafi Grettisfærslu um hvem kvæðið var kveðið, en þar eð sá partur kvæðisins verður alls ekki lesinn, er varla hægt að komast að öruggri niðurstöðu um það mál.“ Hér skal að lokum farið fljótt yfir sögu og þess eins getið að Ölafur ber fram þá til- gátu (og dregur að því líkur og ber saman við innlend og erlend dæmi) að Grettis- færsla hafi verið eins konar veizlukvæði sem flutt hafi verið þá er sauðarslátur var á borð borið, og að Grettir kvæðisins hafi verið blœti af sama tagi og Völsi sem Völsa þáttur er af í Flateyjarbók, en nafn kvæð- isins hafi verið af því dregið að blætið hafi verið látið berast á milli alls veizlufólksins og liafi hver maður haft einhver ummæli um blætið á meðan hann hélt á því (eins og dýrkendur Völsa í Völsa þætti). Ólafur getur þess að endingu að hann telji frásögnina af skiptum Grettis Ásmund- arsonar og ísfirðinga ekki vera sagnfræði- lega sanna. En honum virðist sennilegt að frásögnin af því að bændurnir vilja ekki taka við Gretti og ákveða að lokum að hengja hann, eigi rót sína að rekja til óljósra minninga um „leik“ þann sem Grettisfærsla var tengd við. Uppruni henn- ar hljóti að hafa verið sá að Grettir kvæðis- ins hafi verið látinn berast manna á milli við hátíðina og að hann hafi að lokum verið hengdur eða dæmdur til hengingar. Slíkir leikir eru kunnir sums staðar í Evr- ópu og stundum er þess getið að tilteknir menn taki að sér að verja gripinn (oft ein- livers konar brúða) og forði honum frá hengingu. Bjarni Einarsson. 424
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.