Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 6

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 6
Tímnrit Máls ug menningar Viltu segja mér eitthvað jrá slörfum þínurn erlendis? llvað hejurðu verið lengi að heiman? Ég vann við aðalstöðvar S. 1J. í New York sem svokallaður Project Officer hjá United Nations Special Fund frá ársbyrjun 1962 og þar til í apríllok 1965. Sjóður þessi — sem stofnsettur var 1959 og hefur nú nær 100 miljón dollara árstekjur í frjálsum framlögum frá aðildarríkjum S. Þ. — stendur straum af tækniaðstoð við þróunarlöndin svokölluðu og leggur áherzlu á rannsóknir á náttúruauðlindum þeirra til að auðvelda skynsamlega nýtingu þeirra; á stuðning við kennslustofnanir, einkum tækniskóla hvers konar, og á uppbyggingu ýmis konar rannsóknastofnana í þágu atvinnuvega. Má í þessu sambandi geta þess, að Island hefur fengið rúmlega 200.000 dollara styrk (rúmar 9 milj. ísl. ki.) úr sjóðnum til rannsókna á virkjunarskilyrðum vatna- svæða Þjórsár og Hvítár. Aðstoð sjóðsins er í formi styrkja en ekki lána. Sjóðurinn stundar ekki bankastarfsemi og veitir ekki fé til atvinnufyrirtækja eða fjárfrekra framkvæmda. Framkvæmdastjóri sjóðsins frá byrjun hefur verið Paul G. Hoffman, er var framkvæmdastjóri Marshall-aðstoðarinnar á sínum tíma. Er hann að mínu viti óvenju mikilhæfur og víðsýnn forystumaður. Segja má að starf mitt væri einkum falið í eftirtöldum viðfangsefnum: a) 1 fyrsta lagi mat á umsóknum eða tillögum að verkefnum sem sjóðnum berast og í því sambandi tillögugerð um frekari gagnaöflun og athuganir varðandi viðfangsefnið, og Ioks Iokafrágangur á framkvæmdatillögum er lagðar voru fyrir stjórnarnefnd sjóðsins, sem sezt á rökstóla tvisvar á ári. b) 1 öðru lagi að vinna að ýtarlegum samningi um verkefni og hlutdeild þeirra undirstofnana S. Þ. sem þau framkvæma f. h. sjóðsins: Matvælastofn- unarinnar (FAO), Menningarmálastofnunarinnar (UNESCO), Heilbrigðis- málastofnunarinnar (WHO), o. s. frv.; svo um aðild viðkomandi þjóðar og sjóðsins (Special Fund). c) í þriðja lagi að fylgjast með framkvæmdum eftir að þær eru hafnar, og ýta á eftir þeim. Af þessum þrem viðfangsefnum er hið fyrsta veigamest, og að mínu áliti skenuntilegast. Reynist í flestum tilfellum nauðsynlegt að senda ráðunauta til viðkomandi landa að athuga umsóknir er sjóðnum berast, og það er starf af þessu tagi sem ég býst við að takast á hendur að einhverju leyti fyrir Special Fund í framtíðinni. Er liægt að segja að sjóðurinn sé sjálfstœður og liafi það markmið að 116
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.