Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Qupperneq 44

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Qupperneq 44
Tímarit Máls og menningar móti þessum afkáraskap, sem þeir ritstjórarnir eru að halda fram, þeir skipta því báðir á milli sín: „aðalritstjórinn“ er að burðast með „hj álpræðisherinn“, en „meðritstj órinn“ með Ameríku og alla þá dýrð sem hann prédikar að sé saman komin í þessari ruslakistu mannkynsins og repositorio fyrir allt úr- þvætti Evrópu. Mér var ómögulegt að sympathíséra með þessu, og það því síður sem jeg álít alltaf, að útflutníngarnir séu okkar versta plága, því þegar landið tapar vinnukraptinum svo gríðarlega eins og útflutníngarnir hafa sýnt, þá er skrítið að vera alltaf að tala um framfarir, horfa alltaf upp fyrir allt, en gleyma því, að allar framfarir og öll velmegun er bygð á fólksfjöldanum — um ofmikinn mannfjölda hér getur ekki verið að tala. Þetta var einu sinni tekið fram í Heimskringlu — Oldinni (16. Marts 1892): „með auknum mann- fjölda mun aptur magnast nýtt líf í verknaði og verzlun“ — þetta var sagt um eitthvert land í Ameríku, en hér má þessi regla ómögulega gilda, og jeg sé ekki að neinn blaðamaður skeyti því, þar sem þetta er aldrei nefnt á nafn, en þegjandi tekið á móti þeirri absurditet sem Björn ritstjóri kemur með í Isa- fold 25. maí 1895 (Mannfæð hér á landi), þegar hann er að búa í haginn fyrir þann tilvonandi „meðritstjóra“ og „útflutníngsbósa“ hr. Einar Hjör- leifsson; þar vill hann að hér séu engir nema „dugandi, sjálfstæðir menn“, „enginn þarf að ímynda sér, að ef vesturflutníngarnir hefðu aldrei hafizt, þá væru nú jafnmargir menn hér á landi eins og Austur og Vestur-fslendíngar eru nú saman lagðir.“ En ef vesturflutníngarnir hefðu aldrei hafizt, þá værum vér nú sjálfsagt 80,000 eða meir, þetta kannast allir við, og stundum bregður fyrir í ísafold (þessu vindhana þvaðurblaði) að hér gæti verið hálf millíón, stundum fjórar millíónir og stundum sjö eða átta! Því færri sem við erum, því minna höfum við að segja, því síður getum við gert okkur gildandi. Hvað ætli „stjórnin“ gerði ef „agentarnir“ (hvar á meðal jeg tel ísafoldar-ritstjór- ana) gætu komið því til leiðar, að við yrðum ekki nema milli 20 og 30 þús- und? Eða ef allir færu héðan, því það vilja þeir í rauninni, ef þeir eru con- sequent; þeir geta ekki ráðið hversu margir verða eptir; en í engu landi hef- ur eins mikill dugnaður verið hafður í frammi eins og hér, til þess að fá fólkið til að flytja til Ameríku, og allir blaðamenn hafa trúlega og dyggilega stuðlað til þess, alltaf hafa blöðin verið opin fyrir allskonar greinum til að hæla Ameríkulífinu, söinuleiðis fyrir hinar laungu og tælandi ,,auglýsíngar“ Agentanna, sem opt eru heilar ritgerðir, þó þær séu kallaðar „auglýsíngar” og standi í auglýsingadálkunum, ítem hver fyrirlesturinn eptir annan, þá er Sigtryggur Jónasson velkominn með allt sitt þvaður; en jeg fæ ekki séð hvurn fjandann okkur hér varðar um þetta Ameríkulíf, hvað varðar okkur um þeirra 154
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.