Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 65
fyrir aðdáun hans á Schönberg, kenn- ara sínum, sér hann hrörnun og enda- lok borgarastéttarinnar einnig í verk- um hans. Að vísu bætir hann við: „En hvílíkur aftanroði!“ Eisler rekur veilur Schönbergs, er hann lítur aftur, til sögulegrar nauð- bindingar. Hann segir, að þessi snilld- argáfaði maður hafi ekki getað stigið út úr stétt sinni og samtíð og bætir við: „Schönberg tók sinn þátt í allri flónsku síns tíma. Afleiðingarnar sjást því miður hjá sérlega óskyn- sömu fólki nú á tímum og eru ægi- legar, einkum í Vestur-Þýzkalandi •— og það tekur þá líka svip af því.“ í ritgerð sinni „Heimska í tónlist“ segir hann svo um þá tíma, sem nú eru að líða: Megineinkenni Schön- bergs og skóla hans, svipmót angistar, ofboðs, ímyndunarveiki og einmana- leika, ganga nú kaupum og sölum rétt eins og Coca-Cola. En þá skikkj u einmanaleikans, er Schönberg bar á herðum, fær enginn að láni. Með nýjum tíma er nýtt í efni og annars við þörf. „Schönbergsskólanum verð- ur lokað og nýju árgangarnir falla á prófi.“ Að sjálfsögðu má deila um mat Eislers á einu og öðru verki Schön- bergs og skóla hans. En sögulega stöðu þeirra og þátt í samfélagsþró- uninni er efamál að nokkur annar hafi skilgreint skarpar en hann, né grafizt þar dýpra til róta. Enda tókst honum það, sem Schönberg lánaðist Eisler og Schönberg ekki, „að stíga út úr stétt sinni og samtíð.“ Nú er rétt að rifja upp meginatriði í kenningum Schönbergs. Hann hefur að vísu ekki gert fulla grein fyrir þeim í neinu sérstöku fræðiriti, en hann hefur sett þær fram munnlega og skriflega oft og á ýmsa lund og fylgt þeim í verkum sínum: Tónfesti (tónalitet) og hljómfelli (funktionalitet) telur hann úrelta hluti. Á þeim grundvelli er ekki leng- ur unnt að skapa neitt nýtt. Tónfesti- leysið, sem hann telur eðlilegt stig í tónlistarþróuninni, eftir að „Tristan“ Wagners kom fram, hefur það í för með sér, að tónskáldið hlítir ekki öðrum lögmálum en eigin geðþótta, og formið fer allt úr böndunum. Hann setur því fram nýtt lögmál og nýjan formgrundvöll, tónsmíðakerfið sem reist er á hinum tólf hálftónum áttundarinnar. Við myndun tónrað- arinnar og meðferð ber að forðast með öllu móti, að drottinvald tón- festi, hljómfellis og hljómstreitulög- mála nái sér niðri. Nokkur af síðustu verkum Schönbergs, er hann samdi á tónölum grundvelli, eru engin sönn- un þess, að skoðanir hans hafi breytzt eins og oft er með röngu talið. í bréfi rituðu árið 1948 kemur hann sjálfur með þá skýringu á því, hvers vegna þau fáu verk hans á síðustu árum, sem ekki eru „hreintrúarleg“, hafi orðið til — að hann verði alloft grip- inn ákafri löngun eftir hinni tónölu 175
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.