Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 69
og kvikmyndatónlist (1927 til 1933). í öllum þessum verkum er að vísu auðheyrt, hvað hann hefur lært af kennara sínum, en hann varpar þar samt fyrir borð kenningum hans um tónfestileysi og nýskipan tónsmíða- efnisins. Verkin eru tónöl, en hinn tónali blær þeirra er hressandi, nýr og frumlegur. í kórverki fyrir manns- raddir einar, „Auf den Strassen zu singen“ (Til söngs á götum úti) má þegar glögglega kenna hina nýj u hetju, verkamanninn, sterkan og djarfan í vissu sinni um framtíðarsigur. Ekki síður en í kunnustu sönglögum hans frá því um 1930, tónlistinni við „Móðurina“, „V arúðarráðstöf un“ (Massnahme) og mörgum öðrum verkum. Hér þróast hinn alkunni Eislersstíll, er síðar frjóvgaði stofu- tónlist hans og hlj ómsveitarverk. Og það er engin tilviljun, að Eisler velur einmitt hin alþýðlegu söngform öðr- um fremur: sagnljóðið (ballade), kórlög og göngulög, söngljóð og — í stærra formi — kantötuna, og fyllir þau baráttumóði hinna framsæknu samfélagsafla og mælskri andagift al- þýðubyltingarinnar. Stíll hans er kjarnmikill, harðskeyttur, fjaður- magnaður og sveigjanlegur og jafn- framt vingjarnlega létt yfir honum, og kemur tónlistin löngum á óvart með mótsagnakenndum tengslum við textann og atburði sviðs og kvik- myndar. Skilagerð við tólftónastílinn verð- Eisler og Schönberg ur ekki aftur eiginlegt viðfangsefni Eislers fyrr en á árum hans erlendis. Eftir að hann hefur látið stofutónlist og hlj ómsveitarverk liggja í láginni í mörg ár, tekur hann að fást aftur þó nokkuð við þessi form. Einkum í Ameríku verða til mörg stofutónverk og nokkur hljómsveitarverk auk mörg hundruð sönglaga og verka í ein- söngskantötuformi. En árum saman hafði Eisler talið, að sinfónsk verk og stofutónverk fyrir hljóðfæri ættu aðeins mjög takmarkaðan rétt á sér. Og þá skoðun hafði hann látið opin- berlega í ljós. Nýju samfélagi manna, ritaði hann, hentuðu einkum söng- verk og önnur hin virkari form (an- gewandte Gattungen). Smærri hljóm- sveitarform voru honum fyrst og fremst tilraunatækifæri og æfingar í rökvísri tónlistarhugsun, nauðsyn- legri hverju róttæku tónskáldi. Stærri hlj ómsveitarformum hafði hann að- eins hug á í tengslum við virka tón- list og tækifæristónlist í gagnlegum tilgangi (svo sem fyrir fjölmennis- fundi og þess háttar). Einnig þessar tímabundnu kenningaröfgar leiðrétti Eisler þegar á utanvistarárunum með skapandi starfi sínu. Að vísu hafði hann sem áður mestan hug á söng- verkum og nytjatónlist. En hann sá ekki rannsóknarstofugildið eitt í hljóðfæratónlistinni. Og í hljóðfæra- verkum hans verður stilþróunin ekki síður rakin en í sönglögum og kór- verkum. Síðustu æviárin hafði hann 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.