Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Qupperneq 84

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Qupperneq 84
Tímarit Máls og menningar hverra og hvar finna megi merki munnlegra heimilda. Mismunandi frásögur Landnámu og Njáls sögu af Gunnari á Hlíðarenda rekur hann til þess, að sagnirnar um hann hafi „gengið í ýmsum myndum og til- brigðum, eins og ævinlega er um munnlegar sagnir.“ í sambandi við bardagann við Knafahóla, sem bæði Landnáma og Njála segja frá, fer hann nákvæmlega út í það, sem á milli ber. Landnáma nafngreinir að- eins fjóra, sem fallið höfðu úr and- stöðuliði Gunnars, Nj ála átta, og sam- eiginlegir eru aðeins tveir. Einari þyk- ir það „einkennilegt“, „að ekki er getið Egilssona né Starkaðarsona í Landnámu, ef ritarinn vissi um fall þeirra, en getur um austmenn og hús- karl.“ Og svo veltir Einar því fyrir sér, hvernig þetta megi vera. En Barði hefur ekki áhyggjur af þvílíkum hlutum. í manntalinu frá 1703 býr á Efri-Reyn á Skaganum Jón Hreggviðsson 53 ára, giftur 55 ára gamalli konu, og hjá þeim er 33 ára gömul dóttir og 20 ára gamall sonur, og Jón hefur tvo vinnumenn, 28 og 23 ára að aldri. Okkur dettur ekki í hug að fara að bera þessar ör- uggu heimildir saman við frásögn Halldórs Laxness af þessum sama Jóni Hreggviðssyni í skáldverkinu íslandsklukkan, þegar við förum að meta gildi þeirrar bókar og skýra hana. Barða fer nákvæmlega eins gagnvart Njálu. Hann lítur hreinlega á hana sem skáldsögu, þar sem höf- uðpersónur eru nokkrir kunnir menn frá söguöld, og einstök stórbrotin at- vik úr ævi þeirra, sem lifað höfðu í munnmælum eða kunnum ritum, eru dregin fram á sj ónarsviðið. En raun- verulegt inntak sögunnar eru per- sónuleg mál höfundarins og sagnper- sónurnar samtíðarmenn hans, íklædd- ar gervi persóna liðinna alda, og því í engu skeytt, hve gervið muni í sam- ræmi við persónuna, hvers nafn er valið, en hirt um það eitt, að það hæfi samtíðarpersónunni, sem höf- undi liggur á hjarta. Og þá verður Barði ómótstæðilegastur í röksemd- um sínum, þegar hann slillir atburð- um og persónum Njálu við hlið at- burða og persóna frá samtíð Þor- varðar Þórarinssonar og skýrir veil- ur skáldverksins út frá því, hvernig persónuleg reynsla Þorvarðar tekur völdin í sínar hendur meira en góðu hófi gegnir og á kostnað samstilling- ar listaverksins. Ég vil taka sem dæmi nokkur at- riði, sem við koma Hildigunni Stark- aðsdóttur, fósturdóttur Flosa í Svína- felli og konu Höskuldar Hvítanes- goða. Njála lýsir henni með þessum orðum: „Hún var svo hög, að fáar konur voru jafn hagar. Hún var allra kvenna grimmust og skaphörð.“ Nú hvarflar það alls ekki að Barða að fara að brjóta heilann um það, hvað- an Njáluhöfundur hafi fengið heim- ildir fyrir handamennt Hildigunnar, 194
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.