Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Side 99

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Side 99
Ulrich Grönke Nokkrar hugrenningar um kynningargildi íslenzkra bókmennta Höfundur þessarar greinar, Ulrich Grönke, er þýzkur, fæddur í Danzig 1924, stundaði nám við háskólann í Göttingen og við Háskóla Islands og lauk dokt- orsprófi í Göttingen 1954. Hefur síðan verið prófessor í germanskri málfræði við ríkisháskóla Ohio í Bandaríkjunum. Ulrich Grönke er kvæntur Almut Prinz, dóttur Reinhards Prinz sem fjöl- mörgum Islendingum var að góðu kunnur. Ulrich Grönke hefur oít komið til Islands og dvelst hér um þessar mundir. Greinar hafa birzt eftir hann í ís- lenzkri tungu og Skírni. Kr.E.A. Fyrir hér um bil 25 árum, þegar ég var í þýzkum menntaskóla, var lesið í þýzkutíma kvæði eitt mjög spennandi og afar langt sem fjallaði um ljón á veiðum. Kvæðið, sem er eftir Ferdinand Freiligrath, mun nú á dögum virðast frekar skrýtið, en var mjög vinsælt á sínum tíma. Það hefst svo: Wiistenkönig ist der Löwe ... (Kóngur eyðimerkur, ljónið ...). Piltur nokkur vakti athygli okkar á því, að þetta væri vitlaust hjá skáldinu og í ó- samræmi við dýrafræðina, því ljónið ætti ekki heima í eyðimörkinni. Kennarinn varði þá hið skáldlega frelsi. Vér álítum athugasemd piltsins smámunasemi og vöm kennarans óþarfa, því einfaldur evrópumað- ur er vanur að ímynda sér Ijónið eyðimerk- urdýr. Nú gerði Freiligrath konung dýr- anna meira að segja að konungi eyðimerk- urinnar, og mætti víst kalla það „skáldlegt frelsi“ og mundi enginn lá karli það, né dást að því: hér er bara um ófrumlega „klisju" að ræða. Ljón í eyðimörkinni, jólasnjór í Betle- hem, ísbirnir á íslandi — ekkert er rangt við það, nema frá smámunalegu vísinda- legu sjónarmiði. Sjálfsagt gerði sá maður sig broslegan, sem ætlaði að skjóta Ijón í miðri Sahöru, byggist við snjó um jólin í landinu helga eða spyrðist fyrir um ís- bjarnarleiðangur hér hjá Ferðaskrifstofu ríkisins. Satt að segja gæti þá brosið að útlend- ingi orði nokkuð kalt hér á íslandi, því fá- fræði lians væri ekki einungis honum sjálf- um til skammar, heldur væri hún líka hneyksli gagnvart íslendingum, því hinn „íslenzki ísbjörn“, sem er í sjálfu sér mein- laus klisja, hefur sína óskemmtilegu hlið: Þar sem ísbirnir eru, eiga líka eskimóar heima, og í landi ísbjarna og eskimóa er engin evrópumenning, það er allt fyrir utan Evrópu. Með þessu er íslandi hent út úr Evrópu af einfeldningslegum mönnum, þar á meðal þeim sem eiga heima í menningar- nýlendum Evrópu sem íslendingar voru og eru með að skapa. Nú eru þetta ýkjur, og mætti fara út í öfgar öfuga leið, til dæmis: íslendingar eru tæplega 200.000 manna þjóð. Um tillag þeirra til menningar Evrópu hefur svo mik- ið verið skrifað af erlcndum rithöfundum, að bókasöfnum íslands er ekki kleift að koma öllum þessum ritum fyrir hjá sér. Um 13 TMM 209
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.