Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Qupperneq 129

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Qupperneq 129
hann lýsir yjir glaðhlakkalega að átta mán- aða stanzlausar árásir bandaríska jlughers- ins séu jarnar að bera árangur. ... Meðal mestu afreka Norður-Víet- nama í heilbrigðismálum er bygging hæla fyrir holdsveika, þar sem þeir eru einangr- aðir og í mörgum tilvikum læknaðir. Reist- ur hefur verið fjöldi slíkra hæla, sum mjög lítil en stærst og fullkomnast var hælið í Quynh Lap í Nghe An fylki. Þar var rúm fyrir 2600 sjúklinga, auk húsnæðis fyrir lækna, hjúkrunarfólk og annað starfslið, svo og vísindamenn sem störfuðu að rann- sóknum á holdsveiki. Alls höfðu verið reistar 160 byggingar á einangruðum stað við sjóinn. A síðustu fimm árum hafði tekizt að lækna og senda heim 1000 sjúkl- inga. Ég tala um þetta holdsveikrahæli í þátíð, vegna þess að það er ekki lengur til. Bandarískar flugvélar jöfnuðu það við jörðu í árásum sem stóðu í tíu daga og nrðu 139 sjúklingum að bana, aðallega bækluðum mönnum sem ekki tókst að flytja í burt í tæka tíð; eyðilagðar voru lækningastofur, rannsóknarstofur, sjúkra- salir og matstofur; eitt fullkomnasta hæli af þessu tagi í allri Asíu var brennt til ösku, og 2000 holdsveikir voru enn einu- sinni hraktir út í örvæntingu og flæking. Auðvitað hafa verið gerðar ráðstafanir Erlend tímarit þeim til hjálpar, og að minnsta kosti sumir þeirra hafa verið fluttir á önnur hæli; en það eru takmörk fyrir því sem hægt er að gera, því að árásimar halda stöðugt áfram, og sá tími er ekki kominn að endurreisnar- starfið í Nghe An geti byrjað. Hversvegna var þetta gert? Spítalinn var greinilega auðkenndur með rauðum krossi á þakinu; engar loftvarnabyssur voru í grenndinni því að engum datt í hug að Bandaríkjamenn væru svo sneyddir öllum mannúðlegum hugsunarhætti að þeir færu að varpa sprengjum á holdsveika. Gerum ráð fyrir að flugmennirnir hafi fengið ranga tilvísun, eins og gefið hefur verið í skyn: þeir hefðu getað gert glappaskot fyrsta daginn. En fréttin kom undireins í blöðum og útvarpi. Engin afsökun er til fyrir árásunum dagana á eftir. Heldur bandaríska herstjórnin í raun og veru að slíkt framferði knýi Víetnama til að leggjast á hnén, eða auki þeim trú á einlægnina í friðartilboðum Johnsons for- seta, eða heldur hún að íbúar Nghe An muni eftir þetta meta hina bandarísku lífs- hætti meira en sína? Hún hefur í rauninni áorkað því að kon- ur og karlar sameinast í viðbjóði og hatri á bandarísku ræningjunum, eflast í þeim ásetningi sínum að útrýma kúgurunum, og stælast í þeirri trú að forustumenn Banda- ríkjanna séu óðir blóðistokknir djöflar. 239
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.