Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Síða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Síða 27
Tíu þiísund ár bókmennta Þær eru ágætar til hálfs. Fídusinn í þeim er að flækja og greiða úr. Flækjan er frábær en gamanið fer af þegar á að greiða úr. Snilldarverk sakamálasögunnar er Odípús konungur eftir Sófókles af því þar kemst leynilögreglumaðurinn að því að það er enginn annar en hann sjálfur sem er morðinginn; lengra hefur enginn komist. Næst Ödipúsi set ég Leyndar- dóm Edwins Drood eftir Charles Dickens, þar eð Dickens lést áður en hann lauk henni og enn þann dag í dag er allt á huldu hver er morðinginn. Gallinn við leynilögreglusögur er að þær skilja enga leyndardóma eftir handa lesandanum. Sem afþreying eru þær frábærar og ég held alltaf með morðingjanum af því ég veit fyrirfram að hann muni tapa. Er satt að þú xtlir aldrei framar að skrifa skáldsögu ? Búinn með yrkisefnin. Undur og stórmerki þegar ég finn mér ný. Um langa hríð hefurðu ekki minnst á hókmenntir í viðtölum, hverju Scetir það? Öðru nær, það eru ár og dagar síðan ég hef verið spurður um bókmenntaleg efni. Hvað er að frétta frá Hollywood og áformum um að kvikmynda Hundrað ára einsemd? Fyrst buðu þeir mér milljón og nú eru þeir komnir upp í tvær. Þeir vilja búta skáldsöguna í sundur til að gera skil sögu Aurelíano Búendía, sögu Remedíos, osfrv... einskonar framhaldsþættir. Eg hef ekki viljað fallast á það, kýs frekar að fólk haldi áfram að ímynda sér persónurnar eins og þær koma fyrir. Daginn sem suður-ameríska byltingin þarf á þessum peningum að halda, skrifa ég undir, fyrr ekki. Juan Vicente Gomez er sá einrceðisherra sem mest líkist Einvaldinum. Hvernig her að skilja þá fullyrðingu þína að Æfikvöld einvaldans sé sjálfscefisaga? Því skal ég svara í einni setningu með því skilyrði að þú spyrjir einskis frekar: Ekkert líkist meir einsemd valdsins og einsemd frægðarinnar. Pétur Gunnarsson þýddi. 145
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.