Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Síða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Síða 33
Fegursta sjórekið lík brattan klettavegginn fundu þau í fyrsta sinn hve götur þeirra voru eyðilegar, garðar þeirra gróðurlausir og draumar þeirra fátæklegir, andspænis glæsileik og fegurð sjórekna líksins þeirra. Þau slepptu honum akkerislausum til þess að hann gæti komið aftur ef hann vildi og þegar hann vildi, og allir héldu niðri í sér andanum það eilífðar- brot sem líkið var á leiðinni niður í hyldýpið. Þau þurftu ekki að líta hvert á annað til að sannfærast um að komið var skarð í hópinn, sem aldrei yrði bætt. En þau vissu líka, að upp frá þessu yrði allt með öðrum hætti, að hús þeirra fengju breiðari dyr, hærri þök og sléttari gólf, til þess að minningin um Stefán gæti gengið um allt óhindruð og án þess að reka sig uppundir, og enginn þyrði framar að hvísla stóra fíflið er dáið, en leitt að fallegi bjáninn skyldi deyja, og þau ætluðu að mála framhliðar húsanna glöðum litum til að minningin um Stefán yrði eilíf, og þau ætluðu að vinna baki brotnu, grafa upp lindir í urðinni og sá blómum í klettana til þess að farþegar stóru skipanna vöknuðu framvegis í dögun við kæfandi blómailm á hafi úti og skipstjórinn yrði að koma niður úr brúnni klæddur viðhafnarbúningi sínum, með stjörnualmanakið, pólstjörnuna og runu af stríðsmedalíum, og benda á rósabinginn úti við ystu mörk Karíbahafsins og segja á fjórtán tungumálum sjáið þarna, þar sem vindurinn hefur nú svo hægt um sig að hann sofnar undir rúmunum, þar sem sólin skín svo glatt að sólblómin vita ekki hvert þau eiga að snúa sér, já einmitt þar er þorpið hans Stefáns. Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi. 151
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.