Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Síða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Síða 51
I túninu heima Við vitum að það er alt annar handleggur að lesa bækur núna en var í þá daga; gildir einu á hvaða máli eða um hvaða efni. Núna er tilamunda fögrum bókmentum yfirleitt skift í tvo poka. Málið er mjög einfalt. Maður flettir upp einhverstaðar í bók, þefar stundar- korn og finnur á augabragði hvorumegin bókin á heima; það er semsé annaðhvort hægribók eða vinstribók en bækur sem þar liggja á milli skifta ekki máli. Sá maður núna sem skiftir bókum í aðrar kategóríur en tvær, er vægast sagt „eitthvað skrýtinn"; kanski keyptur til að þjóna einhverjum enn verri djöflum en hægri og vinstri; vissara að nefna hann ekki. Það má einu gilda hvort bækur núna eru góðar eða vondar; sígild verðlagníng á bókum horfin; um bókmentagildi er ekki spurt, það er hlægilegt hugtak. (S 135) Það er auðsæ beiskja í þessum orðum, andúð á öllum kreddum í mati á bókmenntum. Mjög snemma var Halldór gripinn þeirri ástríðu að segja sjálfur frá, ánægjunni „sem af því fæst að móta í orðum fyrir sér og öðrum ímynduð stórmæli eða lífsferla fólks eða innri umsvif hugar sín sjálfs, og kannski orsakast af ofnæmi gagnvart fyrirburðum tímans einsog lúngnauppþemba af kattarhlandlykt" (T 207). En hann er sagnamaður í merg og bein frá fyrstu byrjun: „Mér var svo farið að heimurinn hafði frá upphafi birst mér í eintómum söguefnum; í rauninni var mér um hönd að fjalla um nokkurn hlut öðruvísi en söguefni." (Ú 138) Móður drengsins hefur auðsjáanlega þótt skrifæði hans óhollt. Einu sinni þegar hann kom heim eftir að hafa smalað fé hafði verið tekið til hjá honum og handrit hans horfin: „Móðir mín sagðist hafa haft raun af útpáruðum pappír og öðrum óþrifnaði inni hjá mér, og hefði hún brent þessu.“ Halldór grét þangað til harin sofnaði; „líka daginn eftir“ (T 204). En sorg hans hreif á sinn hátt. Móðir hans „snerti aldrei síðan útpáruð blöð þessa dreingstaula síns meðan hann var heima“, og eftir þetta voru honum „keyptar stílabækur að vild“ undir skrif hans, „einsog börnum er núna keypt kókakóla í heilum kössum“ (205). Grettistak Halldórs á þessum tíma var „róman á móti Endur- lausnarkenníngunni“ sem hann samdi innan fermingar. „Það er ein leingsta skáldsaga sem samin hefur verið á íslensku, enda miðaði ég stærð hennar við Eldíngu eftir frú Torfhildi Hólm“, en sú bók fjallaði 4 169
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.