Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Side 56

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Side 56
Tímarit Máls og menningar tilfinníngu einsog að virða fyrir sér erni. Stundum minnir hann mig á svefngeingil hlaupa upp og ofan standberg með þrotlausar tilvitn- anir úr kunnum og ókunnum bókmentum á hraðbergi í loftstökkun- um.“ (174) Það er ekki laust við að slík lýsing eigi einnig prýðilega við til dæmis Vefarann mikla. En í þeirri bók — „grenjandi túr í Evrópu- menningunni, góðri og illri, gamalli og nýrri“, að dómi Sigurðar Nordals á sínum tíma — áttu áhrifin frá Strindberg eftir að koma einna greinilegast í ljós, og þá ekki síst í „loftstökkunum“, í hinum þrotlausa leik andstæðna. Laxness er heldur ekki frá því að jafnvel í þeirri bók sem hann „er að reyna að skrifa hér núna“ sé ef til vill Inferno „einn áhrifavaldur- inn“ (153). Það má vel vera; í slíkum málum hlýtur álit höfundarins að vera þungt á metunum. En annars virðist munurinn á þessum bókum geysimikill. I Inferno snýst allt kringum höfundinn sjálfan á ástríðufullan hátt, sérkennilegan einstakling orðinn miðdepill tilver- unnar, skotspónn manna og æðri máttarvalda. Frásögn Laxness er hinsvegar opin og raunsæ í víðtækri merkingu. Þar birtast umhverfi og menn kringum aðalpersónuna á langtum hlutlægari „epískan“ hátt. Það er munurinn á játningu og sögu. Korn handa bókmenntafrædingum Einsog áður hefur verið minnst á heldur Laxness sér langt frá því stranglega innan tímabilsins „til tvítugs", enda varla hægt að gera það. Til þess er fortíð og nútíð alltof samofin í lífi og starfi manns. Þannig varpa margar athugasemdir höfundarins beint eða óbeint ljósi á seinni verk hans, stundum óvæntu, sem væri varla á færi annarra manna að sjá. Okkur eru gefin mörg forvitnileg dæmi um upptök skáldverks. Bakvið Sölku Völku grillir í sögu Jonas Lies um Maisa Jons (1888), sem breytti hugmyndum Halldórs „um val söguhetju: lítils- megandi saumakona gerð að aflvaka í mannfélagsmyndinni var uppgötvun sem leingi slepti ekki af mér taki“. Hann fór að dreyma um „að búa til fornkonu úr vanalegu stúlkukorni og gera hana örlagavald annarra manna og helst heillar þjóðar“. Þannig tók smám- 174
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.