Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Blaðsíða 64
Tímarit Máls og menningar Hitt er svo annað mál að sem lesendur getum við skilið eða misskilið íroníu höfundar; okkur getur fundist hann kaldhæðinn og „mannfjandsamlegur" eða hlýr og fullur af samúð; okkur getur líka fundist gagnrýni hans jákvæð eða verið ósammála henni. Eg held hins vegar að það sé ekkert við hina íronísku aðferð sjálfa sem hafi það sjálfkrafa í för með sér að höfundarafstaða sé neikvæð gagnvart efni sögunnar. Að öðrum íslenskum höfundum ólöstuðum held ég að enginn hafi haft jafn meistaraleg tök á beinni og óbeinni íroníu og Halldór Laxness, og að fáar bækur hans séu íronískari en Brekkukotsannáll.5 Hér á eftir verður fjallað um íroníu í Brekkukotsannál enda er það trú mín að hún skipti sköpum í sambandi við það hvernig verkið er skilið og túlkað. Alfgrímur eldri Brekkukotsannáll er fyrstu persónu saga og endurminningasaga. Sögumaður okkar, Alfgrímur Hansson, er þannig ekki bara einfald- ur heldur tvöfaldur í roðinu; annars vegar er sá Alfgrímur sem upplifir atburði sögunnar í Reykjavík á fyrstu áratugum aldarinnar, hins vegar er svo Alfgrímur eldri, sá sem segir söguna einhvern tíma á sjötta áratugnum. Frá því að atburðir sögunnar gerast og þar til hún er skráð líða minnst þrír eða fjórir áratugir. Alfgrímur eldri, það „ég“ sem segir söguna, kemur ekki beint fram og er ekki skýr persóna í sögunni. Af orðfæri hans, tilvísunum og þekkingu má þó ráða að hann sé menntaður, víðförull og fágaður heimsmaður. Það hefur því mikið vatn runnið til sjávar frá því að hann kvaddi ömmu og afa í Brekkukoti á hafnarbakkanum og sigldi út í heim til að læra söng. Við vitum ekki hvaða starf Alfgrímur eldri hefur með höndum, en hann skrifar Jjessa sögu veraldarsöngvarans Garðars Hólms, Brekkukotsannál. A einum stað segist hann „oft vera að setja eitthvað saman . . .“(125) og sú lesandapersóna sem hann hefur í huga í Brekkukotsannál er ekki af verri endanum ef marka má þessa ósk sögumanns: Eg vona að ég verði ekki af frægum ritdómurum talinn í flokki með neinum sérstökum þíngkallendum fárs og feigðar þó ég segi hér . . . (80). 182
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.