Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Síða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Síða 88
Tímarit Máls og menningar spyr: „Heldurðu að þú getir nokkurntíma sagt — eða vitað — nokkuð satt um þínar tilfinníngar, Arnaldur? Ertu soleiðis maður?" (426) Arnaldur túlkar í svari sínu skoðanir sem Halldór Laxness setur fram í eigin nafni í Alþýðubókinni og sem eru alveg áreiðanlega réttar út frá gefnum forsend- um þar og í þessari bók: Eg veit það sem er satt í svipinn. Hvernig ætti ég að vita meira? Breytileiki lífsins er sannleikurinn. Maðurinn er það augabragð sem hann lifir og breytist á. Undiraldan í allri sögunni um Sölku Völku er barátta milli frelsis og öryggis sem eru andstæðurnar í lífi fólksins á Oseyri. Sigurlína vill ekki vera frjáls, hún kýs öryggið skilyrðislaust þótt því fylgi kúgun og niður- læging. Jóhann Bogesen kaupmaður býður þegnum sínum upp á öryggi, og þegar veldi hans er fallið og þegnarnir verða frjálsir verða þeir líka margir ráðþrota og ringlaðir. Salka er hins vegar sífellt að leitast við að vera frjáls, fórnar örygginu æ ofan í æ fyrir frelsið og þarf ekki annað en minna á öll viðskipti þeirra Steinþórs. Fyrir hana hlýtur þetta að vera hið eina þolan- lega svar um ást Arnalds þegar allt kemur til alls; krefjandi svar um varanlegar ástir og bönd myndi reka hana á flótta frá honum. I framhaldi af þessu er líka alrangt hjá Árna samkvæmt mínum skilningi að Arnaldur stingi af í bókarlok. Það er Salka sem segir: „Nú ætla ég að leysa þig úr viðjum." (448) Og sendir hann nauðugan burt frá sér, því þrátt fyrir frelsisboðskapinn þráir Arnaldur öryggi. Hann er að mörgu leyti skyldur Sigurlínu þótt ekki sé rúm til að rökstyðja það nánar hér. Nú ætla ég að geyma um stund athugasemd Arna í tilvitnunni um fríðleika Sölku og hæfileikann til kossa, en lengja mál lítillega um Arnald. Tvær ásjónur sögumanns Áður en Árni Sigurjónsson ræðir um siðferði Arnalds eins og áður er rakið lýsir hann þeirri skoðun sinni að Arnaldur gangi gegnum þrjú stig í sögunni (58): Arnaldur kemur einkum við sögu í seinna bindi skáldsögunnar og er þar fyrst grjótharður baráttumaður og bolsi í líkingu við Orn Ulfar í Heimsljósi /.../. Fyrsta stigið í þróun Arnalds að lokinni bernskunni er þessi róttækni, annað stigið er þegar höfundurinn fer að gabbast að honum og býður upp á sálfræðilega og félagsfræðilega skýringu á róttækni hans; þessi skýring eru erfið kjör í æsku (II 249). Þriðja stigið sem þessi sögupersóna gengur í gegnum er þegar kommúnisminn víkur fyrir taóískum skoðunum og erótísk- um gerðum. 206
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.