Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Side 99

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Side 99
Sveinn Skorri Höskuldsson Ævintýr í Moskvu Fyrri hluti I Þessi rússneska rúbla er mín. Eg er ríkur. Ein flaska er nóg. Eg kem ekki inn á knæpu til þín til að kaupa mér sokka né skó. Slíkt hef eg aldrei frá barnæsku borið. — Blessað sé rússneska vorið. Svo hljóða upphafslínur kvæðis Davíðs Stefánssonar, „Vodka“, sem birtist í Nýjum kvxbum 1929. Ari fyrr hafði Davíð ferðast um Sovétríkin og á þetta ljóð rætur sínar í þeirri för. Áður en að henni verður vikið skal þó huga að Moskvuheim- sókn annars íslensks skálds. II í nóvember 1927 voru mikil hátíðarhöld í Moskvu til minningar um það að tíu ár voru þá liðin frá byltingu bolsevíka. Til þessarar minningarhátíðar kom mikill fjöldi gesta víðsvegar að úr heiminum og þangað voru sendir margir blaðamenn úr Vestur-Evrópu til að fylgjast með hátíðarhöldunum og kynnast mannlífi í Sovétríkjunum eftir áratugar ráðstjórn. Meðal þeirra var Gunnar Gunnarsson skáld er fór sem fréttaritari danska stórblaðsins Politikens. Þannig stóð á för Gunnars á byltingarhátíðina að danski rithöfundurinn og blaðamaðurinn Anker Kirkeby, sem átti að fara, forfallaðist á síðustu stundu og fékk hann Gunnar til að fara í sinn stað. Árið 1975 átti ég 23 viðtöl við Gunnar Gunnarsson um líf hans og skáldskap og skráði þau niður jafnóðum. Það var 12. júlí þá um sumarið að Gunnar sagði mér frá Moskvuför sinni og fer frásögn hans hér á eftir eins og ég ritaði hana niður eftir honum: A tíu ára afmæli byltingarinnar fór ég til Rússlands sem fréttaritari Politikens í stað Anker Kirkebys. Eg fékk vitneskju um þá för með þriggja daga fyrirvara. 7 217
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.